Styrktarbeiðnir
Það er stefna okkar að stuðla að framgangi og uppbyggingu á sviði forvarna-, umhverfis-, íþrótta- og menningarmála um land allt. Við viljum á markvissan og jákvæðan hátt taka þátt í og stuðla að uppbyggingu samfélagsins.
Við reynum að svara öllum beiðnum sem berast innan 3 vikna. Því verða umsóknir að berast í tíma. Umsóknum sem berast með skömmum fyrirvara, er nánast ómögulegt að verða við.
Styrktarumsókn
Vinsamlegast fyllið út formið til að sækja um styrk.