Hægt er að skilja bíla eftir og upplýsingar sendar á viðskiptavin þegar bíllinn er tilbúinn til afhendingar.
Athugið: Á háannatíma eru dagarnir fljótir að fyllast og eru bókaðir tímar merktir gráir.
Þjónustukortið
Yfir 150 staðsetningar um land allt
Verslanir N1
N1 rekur verslanir um land allt þar sem fagfólk á ýmsum sviðum veitir aðstoð og ráðgjöf til fyrirtækja og einstaklinga. Einnig má finna úrval rekstrarvara á N1 Höfn, Ísafirði og í Vestmannaeyjum.
4 kostir þess að vera með N1 kortið
Afsláttur af eldsneyti og veitingum. Afsláttur á afmælisdaginn og í 10. Hvert skipti . Einnig er afsláttur af bílavöru og bílaþjónustu. Ásamt fjöldann allan af spennandi tilboðum í hverjum mánuði.
Sækja um kortFréttir og greinar

N1 hugsar um grasrótina í 30 ár
N1 er stoltur styrktaraðili KSÍ
N1 hefur í gegnum tíðina látið sér annt um grasrótarstarf í íslenskri knattspyrnu með margvíslegum hætti. Má þar nefna stuðning við fjölmörg íþróttafélög um land allt, einn aðal bakhjarl KSÍ.
Nánar