Þjónustukortið
Yfir 150 staðsetningar um land allt
Tilboð mánaðarins
Ef þú ert með N1 kortið þá nýtur þú ótal fríðinda sem N1 kortið býður upp á.
Skoða tilboðin4 kostir þess að vera með N1 kortið
Afsláttur af eldsneyti og veitingum. Afsláttur á afmælisdaginn og í 10. Hvert skipti . Einnig er afsláttur af bílavöru og bílaþjónustu. Ásamt fjöldann allan af spennandi tilboðum í hverjum mánuði.
Sækja um kortÞjónusta um land allt
Fyrirtækjaþjónusta N1
Okkur er annt um okkar viðskiptavina og viljum þjónusta þá að kostgæfni. Viðskiptavinir N1 eru fyrirtæki í öllum greinum atvinnulífisns. Þeirra á meðal eru fyrirtæki tengd sjávarútvegi, matvælaframleiðslu og orkufrekum iðnaði af ýmsu tagi.
Nánar um fyrirtækjaþjónustunaVerslanir N1
N1 rekur sjö verslanir um land allt þar sem fagfólk á ýmsum sviðum veitir aðstoð og ráðgjöf til fyrirtækja og einstaklinga.
- Akureyri 440 1420
- Patreksfjörður 456 1554
- Reyðarfjörður 474 1293
- Klettagarðar 440 1330
- Reykjanesbær 421 4980
- Ólafsvík 436 1581
- Vestmannaeyjar 481 1127
Dekkjaskipti
Bókaðu tíma í dekkjaskipti hér!
Pantaðu tíma hér og þú sleppur að mestu við allar raðir og óþarfa bið.
Hér er eingöngu hægt að bóka tíma fyrir fólksbíla, jepplinga og óbreytta jeppa. Til að bóka tíma fyrir breytta jeppa, sendibíla, húsbíla eða vörubíla skal hafa samband beint við verkstæði.
Fréttir og greinar
N1 hugsar um grasrótina í 30 ár
N1 er stoltur styrktaraðili KSÍ
N1 hefur í gegnum tíðina látið sér annt um grasrótarstarf í íslenskri knattspyrnu með margvíslegum hætti. Má þar nefna stuðning við fjölmörg íþróttafélög um land allt, einn aðal bakhjarl KSÍ.
Nánar