Þjónustustöðvar

N1 rekur 27 þjónustustöðvar og 68 eldsneytisafgreiðslur um land allt. Á þjónustustöðvum N1 er ávallt leitast við að veita framúrskarandi þjónustu, bjóða úrval nauðsynjavöru og fjölbreytta veitingasölu. 

Aukin þjónusta er á 8 þjónustustöðvum N1 á höfuðborgarsvæðinu en þar dæla starfsmenn N1 eldsneyti á bíla viðskiptavina fyrir sama verð og greitt er fyrir eldsneyti í sjálfsafgreiðslu. Einnig veita þessir starfsmenn viðskiptavinum margvíslega aðra þjónustu t.d. aðstoð við rúðuþurrkur, rúðupiss og mælingu á smurolíu. Þessi þjónusta er í boði alla daga milli kl. 7:30 – 19:30.

Sjá upplýsingar um þjónustustöðvar

Hafðu samband

Þjónustustövar N1

Á staðsetningarkorti okkar getur þú séð hvar næsta þjónustustöð okkar er staðsett. Kíktu í heimsókn!

Sjá staðsetningar þjónustustöðva