Hjólbarðaþjónusta

Dekkjaskipti

Pantaðu tíma og þú sleppur að mestu við raðir og óþarfa bið

Til að bóka tíma fyrir jeppa breytta yfir 37 tommur, stærri sendibíla, húsbíla eða vörubíla skal hafa samband beint við verkstæði.

Bóka dekkjaskipti

Michelin vottuð verkstæði

Hjólbarðaverkstæði N1 hafa öll hlotið vottun samkvæmt gæðakerfi Michelin, en þá vottun fá eingöngu þau hjólbarðaverkstæði sem uppfylla ströngustu gæðakröfur Michelin.

N1 býður upp á fyrsta flokks hjólbarðaþjónustu þar sem metnaður og reynsla starfsfólks endurspeglast í faglegum og öruggum vinnubrögðum.

Starfsleyfi

 

Hjólbarða og smurstöðvar N1 starfa í samræmi við gildandi starfsleyfi gefin út af viðkomandi heilbrigðiseftirliti.

Verðskrá bílaþjónustu N1

Hér má finna upplýsingar um verð á þjónustu dekkjaverkstæða N1.

Skoða verðskrá

Meðal þeirra ströngu gæðakrafa sem Michelin setur fram er:

  • Hvernig hjólbarðar eru geymdir, fjarlægðir, settir á og hvernig er gert við þá.
  • Hvernig upplýsingagjöf er til viðskiptavina.
  • Hvernig við tökum á móti og gætum að öryggi viðskiptavina.
  • Hvernig við þjálfum og endurmenntum starfsmenn.
  • Aðbúnað á verkstæðum og öryggi starfsmanna.
  • Búnaðar og verkfæra á verkstæðum og hvernig við notum þau.
  • Hvernig við bregðumst við ábendingum og spurningum viðskiptavina.

Hafðu samband

Okkar menn eru sérfræðingar í dekkjum, felgum og öllu því sem þarf til að láta hjólin snúast.

n1@n1.is Sendu okkur tölvupóst og við höfum samband eins fljótt og auðið er.
440 1100 Þjónustusíminn hjá okkur er opin frá kl: 8:00 - 16:00 mánudaga til fimmtudaga og 8:00 - 15:15 á föstudögum
Spjalla við þjónustufulltrúa Spjallið hjá okkur er opið frá kl: 8:00 - 16:00 mánudaga til fimmtudaga og 8:00 - 15:15 á föstudögum

Sendu okkur fyrirspurn