Bílaþjónusta

Hjólbarðaþjónusta

N1 veitir einstaklingum og fyrirtækjum fjölbreytta og öfluga hjólbarða- og smurþjónustu á átta stöðum víðsvegar um land.

 

 

Nánar um hjólbarðaþjónustuna

Smurþjónusta

Smurþjónusta N1 þjónar öllum gerðum ökutækja, stórum og smáum. N1 er umboðsaðili fyrir ExxonMobil ...

 

 

Nánar um smurþjónstuna

Bílaviðgerðir

Bílaþjónustan sinnir ýmsum viðgerðum:

Peruskipti, rafgeymaþjónusta, bremsuviðgerðir, stýrisendar, spindilkúlur, kerti, kertaþræðir, hjólalegur ...

 

Nánar um bílaviðgerðir

Dekkjahótel

Dekkjahótel er á öllum hjólbarðaverkstæðum N1. Þar er hægt að fá geymd dekk gegn vægu gjaldi og nýta þannig eigið geymslupláss í annað.

 

 

Nánar um dekkjahótelið

Vegaaðstoð N1

Vegaaðstoð N1 aðstoðar viðskiptavini í neyð á höfuðborgarsvæðinu frá kl 8:00 – 24:00 alla daga ársins og þjónustar allar gerðir og stærðir bifreiða.

 

 

Nánar um vegaaðstöð N1

Við erum um allt land

Á þjónustukorti N1 getur þú fundið allar dælustöðvar sem við bjóðum upp á.

 

 

Finndu stöð næst þér