Styrkir

Styrktarstefna N1 er að styðja við uppbyggingu íþróttaiðkunar ungmenna í knattspyrnu og jafnrétti kynjanna. Við viljum á markvissan og jákvæðan hátt taka þátt í og stuðla að uppbyggingu samfélagsins.

N1 opnar fyrir styrktarbeiðnir 15.mars. Hægt verður að senda hér inn styrktarbeiðnir til 15.apríl