Fara yfir á efnissvæði

Spurningar og svör um kennitölubreytingu N1.

Spurningar og svör um kennitölubreytingu N1.

Viðskiptavinir

1
Hver er nýja kennitala N1 ehf, VSK númer og heimilisfang ?
arrow

Kennitala N1 ehf er 411003-3370 og VSK númerið er 133198. N1 ehf verður áfram með höfuðstöðvar að Dalvegi 10-14 í Kópavogi.

2
Hafa kaupin áhrif á núverandi samninga og skilmála viðskiptavina N1 ?
arrow

Að sjálfsögðu hafa þessar breytingar ekki nein áhrif á viðskiptasamninga eða á þjónustu við viðskiptavini, eingöngu er um formbreytingu að ræða.

3
Hvaða ráðstafanir hafið þið gert til að tryggja stöðugleika í þjónustu?
arrow

Starfsfólk N1 ehf. mun eftir sem áður kappkosta að veita góða þjónustu um land allt.

4
Verður breyting á reikningum frá ykkur ?
arrow

Breyting þessi hefur þau áhrif að viðskiptavinir þurfa að stofna nýjan lánardrottin á nýrri kennitölu 411003-3370

5
Hvaða þjónustuver ættu viðskiptavinir að nota?
arrow

N1 ehf mun áfram vera með sama þjónustuver 440-1000, netfangið n1@n1.is eða netspjallið okkar.

Birgjar

1
Hver er kennitala, VSK númer og heimilisfang N1 ehf ?
arrow

Kennitala N1 ehf er 411003-3370 og VSK númerið er 133198. N1 ehf verður áfram með höfuðstöðvar að Dalvegi 10-14 í Kópavogi.

2
Verða breytingar á reikningum frá ykkur ?
arrow

Frá 1.janúar 2019 sendum við frá okkur reikninga með kennitölunni 411003-3370 og VSK númerið 133198.

3
Hringi ég enn í sömu símanúmer vegna kröfugreiðslna, reikninga og fyrirspurna um samninga?
arrow

Sama símanúmerið verður áfram 440-1000 í þjónustuveri N1 ehf.

4
Mun salan hafa áhrif á þjónustustig ykkar?
arrow

Starfsfólk N1 ehf. mun eftir sem áður kappkosta að veita góða þjónustu um land allt.

5
Hvert senda birgjar reikninga eftir 1.janúar 2019 ?
arrow

N1 ehf verður áfram með höfuðstöðvar að Dalvegi 10-14 í Kópavogi.

Fótspor

N1 notar fótspor (e. cookies) til að bæta upplifun þína og greina umferð um vefin. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um notkun fótsporanotkun fótspora.
Skilmálar