Hluthafafundur N1 hf verður haldinn þriðjudaginn 25. September 2018 kl 10.00 í höfuðstöðvum félagins að Dalvegi 10-14, Kópavogi.


Gögn tengd hluthafafundi:

Boðun hluthafafundar (pdf)

Tillaga að nýrri starfskjarastefnu félagsins. (pdf)

Tillaga að reglum um tilnefningarnefnd í starfsreglum stjórnar. (pdf)

Tillaga að nýrri samkeppnisstefnu félagsins.(pdf)

 

Eftirfarandi aðilar hafa gefið kost á sér til setu í stjórn N1 fram að næsta aðalfundi:

Björgólfur Jóhannsson (pdf)

Guðjón Karl Reynisson (pdf)

Helga Hlín Hákonardóttir (pdf)

Kristín Guðmundsdóttir (pdf)

Margrét Guðmundsdóttir (pdf)

Þórður Már Jóhannesson (pdf)

 

Nánari upplýsingar um hluthafafundinn veita:

Eggert Þór Kristófersson forstjóri, (eggert@n1.is) og Pétur Hafsteinsson, framkvæmdarstjóri fjármálasviðs (petur@n1.is)

Mikilvægar dagsetningar.

 

11. september 2018     Skilafrestur tillagna eða ályktanna hluthafa

11. september 2018     Dagskrá og endanlegar tillögur birtar

18. september 2018   Endurskoðuð dagskrá e.a. og viðbótartillögur, ef hafa borist frá hluthöfum

20. september 2018   Framboðsfrestur til stjórnar rennur út

20. september 2018   Frestur hluthafa til að óska eftir hlutfalls- eða margfeldiskosningu rennur út

20. september 2018   Beiðni um bréflega atkvæðagreiðslu þarf að liggja fyrir eigi síðar en

23. september 2018   Upplýsingar um frambjóðendur birtar, eigi síðar en

25. september 2018   Hluthafafundur