Afhendingamátar Vefverslunar

Hér að neðan má finna almennar upplýsingar sem tengjast afhendingamátum vara úr
vefverslun. Hægt er að nálgast pantanir úr vefverslun N1 á eftirfarandi máta.

Sótt í vöruhús

Hægt er að sækja allar pantanir í vöruhús N1 að Klettagörðum 13 á opnunartíma vöruhússins.
 
Pöntun þarf að berast klukkustund fyrir lokun vöruhúss til að hægt sé að tryggja afhendingu samdægurs.
 
Opnunartíma vörhússins má sjá á bakkinn.is

Dreifing á höfuðborgarsvæðinu

N1 býður upp á akstur til fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu.
 
Fyrir neðan er hægt að sjá eftir póstnúmeri áfangastaðar fyrir hvaða tíma pöntun þarf að berast svo hún berist samdægurs. Ef pöntun berst eftir þennan tíma er hún afhend næsta virka dag.
 
Sé pöntun undir kr. 25,000 bætist við hana þjónustugjald upp á kr. 1,800.

Dreifing til flutningsþjónustuaðila

Pöntun sem á að fara með neðangreindum flutningsþjónustuaðilum þarf að vera komin fyrir tilgreindan tíma til að fara samdægurs út úr húsi.  

Kostnaður við flutning vara sem sendar eru með flutningsþjónustuaðilum er ákvarðaður af verðskrá flurningsþjónustuaðila og innheimtur af þeim.

Sé pöntun undir kr. 25,000 bætist við hana þjónustugjald upp á kr. 1,800.

Dreifing á höfuðborgarsvæðinu

Í eftirfarandi töflu er hægt að sjá á hvaða tíma pöntun þarf að berast svo hún berist samdægurs, sem fer eftir póstnúmeri áfangastaðar. Ef pöntun berst eftir þennan tíma er hún afhend næsta virka dag.

Staður Pantað fyrir kl 11:30 Pantað fyrir kl 12:30 Pantað fyrir kl 13:00
Reykjavík 101 - - Samdægurs
Reykjavík 107 - - Samdægurs
Reykjavík 170 - - Samdægurs
Reykjavík 103 - - Samdægurs
Reykjavík 104 - - Samdægurs
Reykjavík 105 - - Samdægurs
Reykjavík 108 - - Samdægurs
Reykjavík 109 - Samdægurs -
Reykjavík 111 - Samdægurs -
Reykjavík 110 Samdægurs - -
Reykjavík 112 Samdægurs - -
Reykjavík 113 Samdægurs - -
Reykjavík 116 Samdægurs - -
Kópavogur 200 - Samdægurs -
Kópavogur 201 - Samdægurs -
Kópavogur 203 - Samdægurs -
Garðabær 210 Samdægurs - -
Garðabær 225 Samdægurs - -
Hafnafjörður 220 Samdægurs - -
Hafnafjörður 221 Samdægurs - -
Mosfellsbær 270 Samdægurs - -