Verslanir

N1 rekur níu verslanir um land allt þar sem fagfólk á ýmsum sviðum veitir aðstoð og ráðgjöf til fyrirtækja og einstaklinga. Helstu vöruflokkarnir sem verslanir okkar selja eru; smurolíur, vinnufatnaður, gas, rafgeymar, perur, þurrkublöð og útgerðarvörur. Fyrir verktaka, sjávarútveg, verkstæði, bændur og iðnað er mikið úrval af efnavörum, pappír, hreinlætisvörum og rekstrarvörum.

N1 kappkostar við að bjóða breitt vöruval og vönduð og þekkt vörumerki.


Vöruval verslana er fjölbreytt og leitast er eftir því að tryggja að framboð þeirra taki mið að þörfum atvinnulífsins í nágrenni hverrar verslunar fyrir sig. Í verslunum N1 er hægt að sérpanta allar þær vörur sem N1 býður upp á.

Verslanirnar okkar

Hafðu samband:

Verslanir okkar

Á staðsetningarkorti okkar getur þú séð hvar næsta verslun okkar er staðsett. Kíktu í heimsókn eða skoðaðu vöruúrvalið okkar hér á vefnum.

Skoða verslanir