Veiðikortið

Veiðikortið veitir nær ótakmarkaðan aðgangað 34 vatnsvæðumvítt og breitt um landið. Veiðikortið færðu á öllum þjónustustöðvum okkar.

Kortið er á sérstöku sumartilboði til N1 korthafa út júní á aðeins 6.900 kr.

Gómsætt Nesti með í veiðiferðina

Ferskt og fjölbreytt Nesti bíður þín hvert sem þú ferð um landið. Við tökum vel á móti þér með nýbökuðu og ilmandi bakkelsi, matarmiklum salötum, litríkum söfum og frískandi boozti og eðal kaffidrykkjum sem þú getur gripið með þér í veiðiferðina eða á leiðinni heim.

Sjá nesti