Þjónustuver

Þjónustuverið er opið frá 8:00- 16:00 mánudaga til fimmtudaga og 8:00 - 15:15 á föstudögum

Þjónustuver N1 er skipað reyndum starfsmönnum með það að markmiði að erindi viðskiptavina fái skjóta og örugga afgreiðslu. Starfsmenn þjónustuvers hafa mikla reynslu í þjónustu og gríðarlega vöruþekkingu.

Þjónustuverið

Þetta eru helstu þættir sem þjónustuver N1 sér um í sínum daglegu störfum. 

  • Móttöku pantana
  • Kortaþjónustu, þ.e. útgáfu og umsjón með kortum og lyklum
  • Upplýsingar og fyrirspurnir
  • Ábendingar og kvartanir
  • Upplýsingar um þjónustu, vörur, tilboð o.fl.

Neyðarvakt N1

Neyðarvakt N1 sinnir lokun korta, neyðarpöntunum fyrirtækja og bilunum. Neyðarvaktin er opin mánudaga til fimmtudaga 16:00 - 22:00, föstudaga 15:15 - 22:00 og um helgar frá 9:00 til kl. 17:00 í síma 440-1001.

n1@n1.is Sendu okkur tölvupóst og við höfum samband eins fljótt og auðið er.
440 1100 Þjónustusíminn hjá okkur er opin frá kl: 8:00 - 16:00 mánudaga til fimmtudaga og 8:00 - 15:15 á föstudögum
Spjalla við þjónustufulltrúa Spjallið hjá okkur er opið frá kl: 8:00 - 16:00 mánudaga til fimmtudaga og 8:00 - 15:15 á föstudögum

Sendu okkur fyrirspurn