Þjónustuver

Þjónustuverið er opið frá 8:00- 17:00 alla virka daga.

Neyðarvakt á virkum dögum er frá 17:00- 22:00 og um helgar frá 9:00 til kl. 17:00 í síma 440-1001.

Neyðarvakt N1 sinnir lokun korta, neyðarpöntunum fyrirtækja og bilunum.

Þjónustuver N1 er skipað reyndum starfsmönnum með það að markmiði að erindi viðskiptavina fái skjóta og örugga afgreiðslu. Starfsmenn þjónustuvers hafa mikla reynslu í þjónustu og gríðarlega vöruþekkingu.

Þjónustuverið sér um:

  • Móttöku pantana
  • Kortaþjónustu, þ.e. útgáfu og umsjón með kortum og lyklum
  • Upplýsingar og fyrirspurnir
  • Ábendingar og kvartanir
  • Upplýsingar um þjónustu, vörur, tilboð o.fl.

Hafðu samband

Hægt er að hafa samband við þjónustver N1 með því að:

n1@n1.is

440 1100

440 1101

Spjalla við þjónustufulltrúaHafðu samband

Stærsta þjónustukort á Íslandi

Staðsetningar og opnunartímar eftir landshlutum.
Upplýsingar um hvaða þjónustustöð er næst þér útfrá GPS hnitum
Staðsetningar á bílaþjónustu, smurþjónustu og hjólbarðaþjónustu
Finndu stöð næst þér