Skíðapassar í Bláfjöll, Skálafell og Hlíðarfjall
Bláfjöll, Skálafell og Hlíðarfjall
Viltu sleppa við að bíða í röð eftir passa í brekkuna? Kíktu við á völdum þjónustustöðvum N1 og Nestaðu þig upp í leiðinni! Þú kaupir skíðapassa, Skidata kort hjá okkur og klárar svo málið á netinu þar sem þú fyllir á skíðapassann. Athugið takmarkanir vegna COVID, pöntun á tíma í brekkur o.fl., nánari upplýsingar má finna á heimasíðum skíðasvæðanna.
Skíðapassar eru seldir á eftirtöldum þjónustustöðvum: N1 Ártúnshöfða, N1 Háholti, N1 Lækjargötu Hafnarfirði, N1 Stórahjalla, N1 Leirunni og N1 Hörgárbraut Akureyri.
Bláfjöll og Skálafell HlíðarfjallGómsætt Nesti með í fjallið
Ferskt og fjölbreytt Nesti bíður þín hvert sem þú ferð um landið. Við tökum vel á móti þér með nýbökuðu og ilmandi bakkelsi, matarmiklum salötum , litríkum söfum og frískandi boozti og eðal kaffidrykkjum sem þú getur gripið með þér upp í fjallið eða á leiðinni heim.
Sjá nesti