Bláfjöll og Skálafell

Vertu fljótari í brekkurnar og losnaðu við langar raðir með því að kaupa skíðapassann í Bláfjöll og Skálafell hjá okkur. Hægt er að fá skíðakort fyrir börn, unglinga og fullorðna. Kortin gilda í 1, 2 eða 3 klukkustundir en einnig eru fáanleg heilsdags skíðakort. Skíðapassar fyrir skíðasvæði höfuðborgarsvæðisins fást á fjórum N1 stöðvum:

N1 Ártúnshöfða, N1 Háholti, N1 Lækjargötu Hafnarfirði og N1 Stórahjalla.

Sjá opnunartíma og færð

Hlíðarfjall

Ef skíðapassarnir eru keyptir á N1 fæst 10% afsláttur. Það getur því verið mikill ávinningur fyrir fjölskyldur og hópa að versla kortið hjá okkur. Allt frá eins dags passa til fjögurra daga passa eru fáanlegir í Hlíðarfjall hjá okkur. Þú færð skíðapassa í Hlíðarfjall á N1 Leirunni Akureyri.

Þú færð skíðapassa í Hlíðarfjall á N1 Leirunni Akureyri.

Sjá opnunartíma og færð

Gómsætt Nesti með í fjallið

Ferskt og fjölbreytt Nesti bíður þín hvert sem þú ferð um landið. Við tökum vel á móti þér með nýbökuðu og ilmandi bakkelsi, matarmiklum salötum , litríkum söfum og frískandi boozti og eðal kaffidrykkjum sem þú getur gripið með þér upp í fjallið eða á leiðinni heim.

Sjá nesti