Panta eldsneyti

Til þess að tryggja viðskiptavinum N1 skilvirka og örugga þjónustu eru notaðir þjónustustaðlar vegna dreifingar á lituðu eldsneyti (vélaolíu) af olíubílum beint á vinnutæki og tanka. Hægt er að semja um fastar afgreiðslur fyrir stærri vinnusvæði fyrir eða eftir þann tíma. Ekki er afgreitt á frídögum.

Viðskiptavinir vinsamlegast fyllið út þetta form hér fyrir neðan til þess að tryggja það að þið fáið skjóta og örugga þjónustu. 

Móttaka pantana

Ekki hefur verið fyllt rétt út í alla reiti. Vinsamlegast farið yfir þá.
Umsókn þín hefur verið móttekin, þú munt fá svar innan 4 vikna.
Ekki tókst að senda umsókn. Vinsamlegast athugið hvort allir reitir hafi verið rétt útfylltir.

Þjónustumarkmið

Með þjónustumarkmiði er stefnt að því að skipuleggja dreifinguna með rekstraröryggi viðskiptavina að leiðarljósi, þar sem birgðarbílarnir geta fylgt fyrirfram ákveðinni dreifingaráætlun sem byggir á vöruvöntunum frá viðskiptavinum frá deginum áður.

Afgreiðsla á skip

Til að tryggja að afgreiðsla geti farið snurðulaust fram þarf að panta fyrir 17:00 næsta virka dag á undan. Afgreiðslur sem eiga að hefjast fyrir 08:00 eða eru yfir 100.000 lítrar skulu pantaðar fyrir kl. 12:00 næsta virka dag fyrir afgreiðsludag.

Afgreitt á tæki og tanka

Afgreitt er á tæki og tanka á ákveðnum dögum samkvæmt tölfu 1. hér að neðan. Panta þarf fyrir lokun skrifstofu deginum áður en afgreiðsla á að fara fram. Þar sem afgreiðsludagur er ekki skilgreindur er afgreitt samkvæmt samkomulagi en panta þarf a.m.k. fyrir lokun skrifstofu deginum áður.

Áskrift

Hægt er að óska eftir föstum áfyllingu með reglulegum hætti t.d daglega, á mánudögum, 20. hvers mánaðar, annan hvern mánuð... Áskriftir henta þeim best sem hafa tiltölulega jafna notkun. Áskrift er stofnuð niður á einstök tæki eða tank en hafi þrisvar verið reynt að afgreiða tækið án árangur t.d. vegna þess að tækið hefur ekki verið notað fellur áskriftin niður. Leitast er við að afgreiða áskriftir á svipuðum tíma sólarhringsins þangað sem er farið daglega. Tilkynna skal dreifingarskrifstofu ef hætta á áskrift.

Afgreiðsla á skráð ökutæki

Ekki er afgreidd gasolía beint af bíl á skráð ökutæki nema lituð olía á vinnusvæðum í undantekningartilfellum.

Afgreiðsla utan þjónustuskilgreiningar

Hægt er að fá olíu afgreidda samdægurs þar sem boðið er upp á afgreiðslu alla virka dag gegn gjaldi.

Afgreitt er utan skilgreinds afgreiðslutíma eða skilgreindra afgreiðsludaga um allt land gegn aukagjaldi

  • Flýtiafgreiðsla 3.420 án vsk / 3.876 m. vsk 
  • Afgreiðsla utan þjónustutíma 18.689 án vsk / 21.187 m. vsk 

Kvartanir

Kvartanir sem þarf að bregðast við s.s. olíuleysi eða afgreiðsla á olíu sem ekki er í lagi skal tafarlaust tilkynna í síma 440-1100 eða á póstfangið n1@n1.is

Afgreiðsludagar á litaðri gasolíu á tanka og tæki

Póstnúmer Svæði Afgreiðsludagar
101 Reykjavík Virka daga
103 Reykjavík Virka daga
104 Reykjavík Virka daga
105 Reykjavík Snorrabraut Virka daga
107 Reykjavík Hagar Virka daga
108 Reykjavík Bústaðarveg Virka daga
109 Reykjavík Seljahverfi Virka daga
110 Reykjavík Árbær Virka daga
111 Reykjavík Neðra Breiðholt Virka daga
112 Reykjavík Virka daga
113 Bolalda Virka daga
114 Námur Bláfjallavegi Virka daga
115 Kollafjörður Virka daga
116 Reykjavík Virka daga
117 Mosfellsdalur Virka daga
119 Nesjavellir Mánudagar
122 Geldingarnes Virka daga
151 Laxá í Kjós Miðvikudagar / Föstudagar
170 Seltjarnarnes Virka daga
190 Vogar Virka daga
200 Kópavogur Virka daga
203 Kópavogur Vatnsendi Virka daga
210 Garðabær Virka daga
220 Hafnarfjörður Virka daga
221 Vellir Kúagerði Virka daga
225 Bessastaðahreppur Virka daga
230 Keflavík Virka daga
231 Stapafell Virka daga
233 Hafnir Virka daga
234 Helguvík Virka daga
235 keflavíkurflugvöllur Virka daga
236 Reykjanes Virka daga
240 Grindavík Virka daga
245 Sandgerði Virka daga
250 Garður Virka daga
260 Njarðvík Virka daga
270 Mosfellsbær Virka daga
275 Kjalanes Virka daga
280 Kjós Miðvikudagar / Föstudagar
300 Akranes Miðvikudagar
302 Akrafjall Miðvikudagar
303 Grundartangi Virka daga
305 Hvalfjörður Miðvikudagar
306 Melasveit Miðvikudagar / Fimmtudagar
307 Leirársveit Miðvikudagar
308 Svínadalur Miðvikudagar
309 Ferstikla Miðvikudagar
310 Borgarnes Þriðjudagar / Fimmtudagar
311 Borganes dreifbýli Þriðjudagar / Fimmtudagar
312 Andakíl Þriðjudagar
313 Skorradalur Þriðjudagar
314 Lundareykjadalur Þriðjudagar
315 Flókadalur Þriðjudagar
316 Reykholtdalur Þriðjudagar
317 Hvítársíða Þriðjudagar
318 Þverárhlíð Þriðjudagar
319 Stafholtstungur Þriðjudagar
320 Reykholt Borgarfirði Þriðjudagar
321 Norðurárdalur Þriðjudagar
322 Mýrar Fimmtudagar
323 Kolbeinstaðahreppur Þriðjudagar
325 Miklaholtshreppur Þriðjudagar
326 Staðarsveit Þriðjudagar
327 Breiðuvík Þriðjudagar
340 Stykkishólmur Þriðjudagar / Fimmtudagar
345 Flatey Breiðaf. Virka daga
348 Helgufellssveit Þriðjudagar / Fimmtudagar
350 Grundarfjörður Þriðjudagar / Fimmtudagar
352 Ólafsvík, nágrenni Þriðjudagar / Fimmtudagar
355 Ólafsvík Þriðjudagar / Fimmtudagar
360 Hellissandur Þriðjudagar / Fimmtudagar
364 Skógarströnd Þriðjudagar
365 Hörðudalur Mánudagar / Miðvikudagar
366 Miðdalir Mánudagar / Miðvikudagar
367 Haukadalur Mánudagar / Miðvikudagar
368 Laxárdalur Mánudagar / Miðvikudagar
369 Bröttubrekku Mánudagar / Miðvikudagar
370 Búðardalur Mánudagar / Miðvikudagar
372 Hvammsveit Mánudagar / Miðvikudagar
373 Fellsströnd Mánudagar
374 Skarðströnd Mánudagar
375 Saurbær Mánudagar / Miðvikudagar
380 Króksfjarðarnes Mánudagar / Miðvikudagar
381 Reykhólar Mánudagar / Miðvikudagar
382 Bjarkarlundur Mánudagar
385 Skálanes Mánudagar
400 Ísafjörður Virka daga
415 Bolundarvík Mánudagar / Fimmtudagar
420 Súðavík Miðvikudagar
423 Reykjanes Fyrsta miðvikudag í mánuði
424 Langadalsströnd  
425 Flateyri Þriðjudagar
430 Suðureyri Þriðjudagar
450 Patreksfjörður Virka daga
451 Patreksfjörður dreifbýli Þriðjudagar
453 Barðaströnd Miðvikudagar
455 Flókalundur Miðvikudagar
460 Tálknafjörður Fimmtudagar
465 Bíldudalur Finntudagar
470 Þingeyri Þriðjudagar
470 Þingeyri Þriðjudagar
500 Staðarskáli Fimmtudagar
504 Reykjaskóli Fimmtudagar
510 Hólmavík Miðvikudagar
511 Hólmavík, nágrenni Miðvikudagar
512 Bæjarhreppur Fimmtudagar
515 Brú Fimmtudagar
520 Drangsnes Miðvikudagar
522 Gjögur  
530 Hvammstangi Fimmtudagar
531 Hvammstangi dreifbýli Fimmtudagar
532 Laugarbakki Fimmtudagar
533 Víðidalur Fimmtudagar
534 Vatnsdalur Þriðjudagar
535 Kjölur  
536 Vatnsnes Fimmtudagar
538 Svínadalur Þriðjudagar
540 Blönduós Þriðjudagar / Fimmtudagur
541 Langidalur Þriðjudagar
542 Blöndudalur Þriðjudagar
543 Refasveit Þriðjudagar
545 Skagaströnd Þriðjudagar
546 Skagaströnd nágr. I Þriðjudagar
547 Skagahreppur Þriðjudagar
549 Skefilstaðahreppur Þriðjudagar
550 Sauðárkrókur Þriðjudagar / Fimmtudagar
551 Sauðárkrókur nágr. II Þriðjudagar / Fimmtudagar
552 Sauðárkrókur nágr. I Þriðjudagar / Fimmtudagar
553 Hegranes Þriðjudagar / Föstudagar
555 Langholt Miðvikudagar / Föstudagar
560 Varmahlíð Miðvikudagar / Föstudagar
561 Lýtingsstaðahreppur Miðvikudagar / Föstudagar
562 Blönduhlíð Miðvikudagar / Föstudagar
563 Viðvíkursveit Þriðjudagar / Fimmtudagar
564 Blönduhlíð fram Miðvikudagar / Föstudagar
565 Hofsós Þriðjudagar / Fimmtudagar
566 Hofsós nágrenni Þriðjudagar / Fimmtudagar
569 Flókadalur Þriðjudagar / Fimmtudagar
570 Fljót Fimmtudagar
580 Siglufjörður Þriðjudagar / Fimmtudagar
600 Akureyri Virka daga
601 Akureyri, nágr. I Virka daga
602 Akureyri, nágr. II Virka daga
605 Svalbarðseyri Virka daga
606 Eyjafjörður, mið Mánudagar / Fimmtudagar
607 Eyjafjörður, fram Mánudagar / Fimmtudagar
608 Öxnadalur Þriðjudagar / Föstudagar
609 Grenivík, nágr. Þriðjudagar / Fimmtudagar
610 Grenivík Þriðjudagar / Fimmtudagar
611 Grímsey Þriðjudagar / Föstudagar
620 Dalvík Þriðjudagar / Fimmtudagar
621 Dalvík, nágrenni Þriðjudagar / Fimmtudagar
622 Hauganes Þriðjudagar / Fimmtudagar
623 Skíðadalur Þriðjudagar / Fimmtudagar
624 Svarfaðardalur Þriðjudagar / Fimmtudagar
625 Ólafsfjörður Þriðjudagar / Fimmtudagar
626 Ólafsfjörður, nágr. Þriðjudagar / Fimmtudagar
630 Hrísey  
632 Fnjóskadalur Þriðjudagar / Fimmtudagar
633 Stóru Tjarnir Þriðjudagar / Fimmtudagar
634 Útkinn Þriðjudagar / Fimmtudagar
635 Kinn Þriðjudagar / Fimmtudagar
640 Húsavík Mánudagar / Miðvikudagar / Föstudagar
641 Húsavík dreifbýli Mánudagar / Miðvikudagar / Föstudagar
642 Þeistareykir Mánudagar / Miðvikudagar / Föstudagar
645 Fosshóll Þriðjudagar / Fimmtudagar
646 Bárðardalur Þriðjudagar
650 Laugar Miðvikudagar / Föstudagar
652 Gljúfrarbú Miðvikudagar / Föstudagar
654 Laxárdalur Miðvikudagar / Föstudagar
656 Aðaldalur Miðvikudagar / Föstudagar
660 Reykjahlíð Fimmtudagar
662 Reykjahlíð, norður Fimmtudagar
663 Skútustaðir Fimmtudagar
664 Tjörnes Mánudagar
666 Kelduhverfi Mánudagar
667 Ásheiði / Hólssandur Mánudagar
668 Austursandur Mánudagar
670 Kópasker Mánudagar
672 Melrakkaslétta vestur Mánudagar
673 Melrakkaslétta austur Mánudagar
675 Raufarhöfn Mánudagar / Fimmtudagar
680 Þórshöfn Virka daga
681 Þórshöfn dreifbýli Virka daga
685 Bakkafjörður Föstudagar
690 Vopnafjörður Miðvikudagar / Föstudagar
691 Vopnafjörður nágrenni Miðvikudagar
693 Vesturárdalur Miðvikudagar
700 Egilsstaðir / Fellabær Virka daga
701 Egilsstaðir / Fellabær, nágr. Miðvikudagar
702 Fljótsdalur Miðvikudagar
703 Skriðdalur Miðvikudagar
704 Jökuldalur Fimmtudagar
708 Þingárnar Föstudagar
709 Tunga / Hlíð Fimmtudagar
710 Seyðisfjörður Mánudagar
714 Efridalur Fimmtudagar
715 Mjóifjörður  
720 Borgarfjörður Eystri Fyrsta föstudag í mánuði
730 Reyðarfjörður Virka daga
731 Reyðarfjörður, nágr. Föstudagar
735 Eskifjörður Virka dagar
740 Neskaupstaður Virka dagar
750 Fáskrúðsfjörður Mánudagar
751 Fáskrúðsfjörður, nágrenni Mánudagar
755 Stöðvarfjörður Þriðjudagar
756 Stöðvarfjörður, nágrenni Þriðjudagar
760 Breiðdalsvík Þriðjudagar
761 Breiðdalsvík, nágrenni Þriðjudagar
765 Djúpivogur Þriðjudagar
766 Djúpivogur, nágrenni Þriðjudagar
770 Starmýri Þriðjudagar
780 Höfn Hornafirði Þriðjudagar / Föstudagar
781 Nesjahverfi Þriðjudagar / Föstudagar
782 Tjörn Miðvikudagar
783 Hestgerði Fyrsti miðvikudag í mánuði, vikulega 1/5 - 31/8
785 Fagurhólmsmýri Fyrsti miðvikudag í mánuði, vikulega 1/5 - 31/8
787 Skaftafell Fyrsti miðvikudag í mánuði, vikulega 1/5 - 31/8
800 Selfoss Þriðjudagar / Fimmtudagar
802 Gaulverja / Sandvíkurhreppar Miðvikudagar
803 Villingaholts Miðvikudagar
806 Þingvellir, vestur Mánudagar
806 Þingvellir, austur Mánudagar
  Tjaldafell  
810 Hveragerði Mánudagar / Miðvikudagar
811 Hveragerði, nágrenni Mánudagar / Miðvikudagar
815 Þorlákshöfn Mánudagar / Miðvikudagar
816 Þorlákshöfn, nágrenni Mánudagar / Miðvikudagar
820 Eyrarbakki Mánudagar / Miðvikudagar
825 Stokkseyri / Gaulverjabæjahr. Mánudagar / Miðvikudagar
829 Kjölur suður  
831 Geysir Mánudagar / Fimmtudagar
832 Úthlíð Mánudagar / Fimmtudagar
833 Brautarhóll Mánudagar / Fimmtudagar
835 Minni Borg Mánudagar / Fimmtudagar
840 Laugarvatn Mánudagar / Fimmtudagar
841 Hraunamannaafréttur  
842 Laugarás Mánudagar / Fimmtudagar
844 Flúðir, nágrenni Mánudagar / Fimmtudagar
845 Flúðir Mánudagar / Fimmtudagar
846 Árnes Mánudagar / Fimmtudagar
847 Brautarholt Mánudagar / Fimmtudagar
848 Landvegamót  
850 Hella Þriðjudagar / Föstudagar
851 Hella dreifbýli Miðvikudagar
852 Þykkvibær Þriðjudagar
854 Leirubakki Miðvikudagar
855 Sultartangi  
856 Hrauneyjarfoss  
857 Vatnsfell  
859 Sprengisandur  
860 Hvolsvöllur Þriðjudagar / Föstudagar
864 Fljótshlíð Þriðjudagar
866 Vestur Landeyjar Þriðjudagar / Föstudagar
867 Austur Landeyjar Þriðjudagar / Föstudagar
868 Eyjafjöll Þriðjudagar / Föstudagar
870 Vík Föstudagar
871 Vík dreifbýli Föstudagar
877 Herjólfsstaðir Föstudagar
880 Kirkjubæjarklaustur Föstudagar
870 Kirkjubæjarklaustur, nágr. Föstudagar
900 Vestmannaeyjar Virka daga

 

Hafðu samband

Hægt er að hafa samband við þjónustver N1 með því að:

n1@n1.is

440-1100

Spjalla við þjónustufulltrúa