Innkort

Auðveldur greiðslumáti

Innkort er fyrirframgreitt greiðslukort sem hægt er að nota til kaupa á vörum og þjónustu á öllum afgreiðslustöðum N1. Hægt er að velja á milli þriggja upphæða á kortum, 3.000 kr., 5.000 kr. og 10.000 kr. innkort.

  • Innkortin henta vel fyrir sjálfsala.
  • Ekkert PIN númer er á Innkortunum.
  • Innkortin eru til sölu á öllum þjónustustöðvum N1.