Innkort

Auðveldur greiðslumáti

Innkort er fyrirframgreitt greiðslukort sem hægt er að nota til kaupa á vörum og þjónustu á öllum afgreiðslustöðum N1. Hægt er að velja á milli þriggja upphæða á kortum, 3.000 kr., 5.000 kr. og 10.000 kr. innkort.

  • Innkortin henta vel fyrir sjálfsala.
  • Ekkert PIN númer er á Innkortunum.
  • Innkortin eru til sölu á öllum þjónustustöðvum N1.

Hafðu samband

Neyðarvakt á virkum dögum er frá 17:00- 22:00 og um helgar frá 9:00 til kl. 17:00 í síma 440-1001.

n1@n1.is Sendu okkur tölvupóst og við höfum samband eins fljótt og auðið er.
440 1100 Hægt er að hafa samband við þjónustuverið á milli 8:00 og 17:00 alla virka daga
Spjalla við þjónustufulltrúa Spjallið hjá okkur er opið frá kl: 8:00 - 17:00 alla virka daga.

Sendu okkur fyrirspurn