Þjónusta við verktaka

Hjá okkur finnurðu allt það helsta sem þarf í framkvæmdir, stórar og smáar. 
Verslanir N1 eru vel staðsettar við atvinnuvegi landsins með vöruúrval og þjónustu sem iðnaðarmenn allra stétta kunna vel að meta. Það er ekki ónýtt að fá heyrnarhlífar, rykgrímur og öryggishjálma í sömu ferð og kexpakka í kaffiskúrinn.

Verslanir N1

N1 rekur fimm verslanir um land allt þar sem fagfólk á ýmsum sviðum veitir aðstoð og ráðgjöf til fyrirtækja og einstaklinga.

Hafðu samband

Starfsfólk okkar í þjónustuveri veit allt um þær vörur og þjónustu sem þú ert að leita að. 

n1@n1.is Starfsfólk okkar eru sérfræðingar í öllum vörum sem þú kannt að þurfa að nota í þínum daglegu störfum.
440 1100 Hægt er að hafa samband við þjónustuverið á milli 8:00 og 17:00 alla virka daga
Spjalla við þjónustufulltrúa Spjallið hjá okkur er opið frá kl: 8:00 - 17:00 alla virka daga.

Tilboð í viðskipti

Vantar þig tilboð í þín viðskipti? Sendu okkur línu og við gefum þér tilboð.