Þjónusta við verktaka

Hálfnað er verk þegar hafið er

Hjá okkur finnurðu allt það helsta sem þarf í framkvæmdir, stórar og smáar.
Verslanir N1 eru vel staðsettar við atvinnuvegi landsins með vöruúrval og þjónustu sem iðnaðarmenn allra stétta kunna vel að meta. Það er ekki ónýtt að fá heyrnarhlífar, rykgrímur og öryggishjálma í sömu ferð og kexpakka í kaffiskúrinn.

Vörur fyrir verktakann

Error loading Partial View script (file: ~/Views/MacroPartials/Box - Product.cshtml)
Error loading Partial View script (file: ~/Views/MacroPartials/Box - Product.cshtml)
Error loading Partial View script (file: ~/Views/MacroPartials/Box - Product.cshtml)

Staðsetningar verslana

Á staðsetningarkorti okkar getur þú séð hvar næsta verslun okkar er staðsett. Kíktu í heimsókn eða skoðaðu vöruúrvalið okkar hér á vefnum.

Verslanir

Kraftmikill karl sem breytir fjöllum

Við hjá N1 veitum verktakafyrirtækjum góða þjónustu. Margs konar verkfæri, vinnufatnaður, öryggisfatnaður og ýmiss búnaður sem hentar starfsemi þeirra.

Verktakar um land allt treysta á þjónustu okkar.

Kíktu hér á myndband af honum Ármanni Halldórssyni verktaka á Egilsstöðum þar sem hann sést að störfum við smíði snjóflóðavarnargarðs í Neskaupstað. 

N1 - Egilsstaðir from N1 hf on Vimeo.

Hafðu samband

Stafsfólk okkar í þjónustuveri veit allt um þær vörur og þjónustu sem þú ert að leita að.

N1@n1.is

440-1100

Spjalla við þjónustufulltrúa


Fáðu tilboð í þín viðskipti

Fáðu sent tilboð í þín viðskipti frá viðskiptastjórum okkar