Þjónusta við iðnaðinn

Þar sem allt þarf að ganga vel smurt

Verslanir N1 eru vel staðsettar til þess að þjóna öllum iðnfyrirtækjum, stórum sem smáum. Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval af olíum, efnavörum, rekstrarvörum, vottuðum vinnufatnaði og öryggisvörum sem uppfylla allar ströngustu kröfur sem gerðar eru á þeim markaði, einnig bjóðum við þjónustu sérfræðinga með áratuga reynslu á þessu sviði.

Vörur fyrir iðnaðarmanninn

Staðsetningar verslana

Á staðsetningarkorti okkar getur þú séð hvar næsta verslun okkar er staðsett. Kíktu í heimsókn eða skoðaðu vöruúrvalið okkar hér á vefnum

Verslanir okkar

Borðar fisk fimm sinnum í viku

Margir af helstu viðskiptavinum N1 eru fyrirtæki í iðnaði. Þeirra á meðal eru fyrirtæki tengd sjávarútvegi, matvælaframleiðslu og orkufrekum iðnaði af ýmsu tagi sem treysta á skjóta og góða þjónustu N1. Hjá N1 fá þau vinnugalla, öryggisfatnað(i), einnotafatnað(i) og annan fatnað(i) sem stenst allar öryggis- og gæðakröfur og er vottaður.

Sigurður Viggósson, framkvæmdastjóri og annar eigenda fiskvinnslunnar Odda á Patreksfirði er viðskiptavinur N1.

N1 Patreksfjörður from N1 hf on Vimeo.

Hafðu samband

Starfsfólk okkar í þjónustuveri veit allt um þær vörur og þjónustu sem þú ert að leita að.

N1@n1.is

440-1100

Spjalla við þjónustufulltrúa


Verslanirnar okkar

Fáðu tilboð í þín viðskipti

Vantar þig tilboð í þín viðskipti? Sendu okkur línu og við gefum þér tilboð.