Þjónusta við iðnaðinn
Verslanir N1 eru vel staðsettar til þess að þjóna öllum iðnfyrirtækjum, stórum sem smáum. Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval af olíum, efnavörum, rekstrarvörum, vottuðum vinnufatnaði og öryggisvörum sem uppfylla allar ströngustu kröfur sem gerðar eru á þeim markaði, einnig bjóðum við þjónustu sérfræðinga með áratuga reynslu á þessu sviði.
Verslanir N1
N1 rekur fimm verslanir um land allt þar sem fagfólk á ýmsum sviðum veitir aðstoð og ráðgjöf til fyrirtækja og einstaklinga.
Fáðu tilboð í þín viðskipti
Starfsfólk okkar í þjónustuveri veit allt um þær vörur og þjónustu sem þú ert að leita að.