Þjónusta við bændur
Þar sem allt þarf að ganga vel smurt
Kaupstaðarferðin tekur skemmri tíma þegar hægt er að fá nýjan samfesting, gúmmístígvélin, olíuna, rafgeyminn og annað sem þarf á einum og sama staðnum. Hjá N1 finnurðu allar réttu græjurnar.
Verslanir N1
N1 rekur sjö verslanir um land allt þar sem fagfólk á ýmsum sviðum veitir aðstoð og ráðgjöf til fyrirtækja og einstaklinga.
- Akureyri 440-1420
- Klettagarðar 440-1330
- Ólafsvík 436-1581
- Patreksfjörður 456-1554
- Reyðarfjörður 474-1293
- Reykjanesbær 421-4980
- Vestmannaeyjar 481-1127
Hestar - eru okkar ær og kýr
N1 býður bændum og öðrum sem starfa á sviði landbúnaðar og matvælaframleiðslu, fjölþætta þjónustu og vöruúrval á hagstæðu verði um allt land. Eldsneyti og olíuvörur, dekk, vinnufatnaður, verkfæri, hreinsiefni og rekstrarvörur í úrvali.
Bændurnir Gunnar Eiríksson og Margrét Brynjólfsdóttir eru viðskiptavinir N1. Kjörorð þeirra er Hestar - eru okkar ær og kýr.
Fáðu tilboð í þín viðskipti
Vinsamlegast fylltu út formið og hann Atli hefur samband við þig við fyrsta tækifæri.