Þjónusta við bændur

Bóndi er bústólpi, bú er landstólpi.

Þar sem allt þarf að ganga vel smurt

Kaupstaðarferðin tekur skemmri tíma þegar hægt er að fá nýjan samfesting, gúmmístígvélin, olíuna, rafgeyminn og annað sem þarf á einum og sama staðnum. Hjá N1 finnurðu allar réttu græjurnar.

Verslanir N1

N1 rekur átta verslanir um land allt þar sem fagfólk á ýmsum sviðum veitir aðstoð og ráðgjöf til fyrirtækja og einstaklinga.

  • Patreksfjörður 456-1554
  • Reyðarfjörður 474-1293
  • Reykjanesbær 421-4980
  • Vestmannaeyjar 481-1127

Vörur fyrir sjómanninn

Skoðaðu vöruúrvalið sem við bjóðum upp á sem henta sjómanninum eða til fiskvinnslu.

 

 

Skoða netverslun

Hestar - eru okkar ær og kýr

N1 býður bændum og öðrum sem starfa á sviði landbúnaðar og matvælaframleiðslu, fjölþætta þjónustu og vöruúrval á hagstæðu verði um allt land. Eldsneyti og olíuvörur, dekk, vinnufatnaður, verkfæri, hreinsiefni og rekstrarvörur í úrvali.

Bændurnir Gunnar Eiríksson og Margrét Brynjólfsdóttir eru viðskiptavinir N1. Kjörorð þeirra er Hestar - eru okkar ær og kýr.

Fáðu tilboð í þín viðskipti

Vinsamlegast fylltu út formið og hann Sigurður hefur samband við þig við fyrsta tækifæri.

sigurdurg@n1.is Hann Sigurður okkar er sérfræðingur í öllum vörum sem bændur þurfa að nota í sínum daglegu störfum.
440 1042 Hægt er að hafa samband við hann á milli 9:00 og 17:00 alla virka daga
Spjalla við þjónustufulltrúa Spjallið hjá okkur er opið frá kl: 9:00 - 17:00 alla virka daga.

Sendu okkur fyrirspurn