Þjónusta við bændur

Bóndi er bústólpi, bú er landstólpi.

Kaupstaðarferðin tekur skemmri tíma þegar hægt er að fá nýjan samfesting, gúmmístígvélin, olíuna, rafgeyminn og annað sem þarf á einum og sama staðnum. Hjá N1 finnurðu allar réttu græjurnar.

Vörur fyrir bóndann

Hafðu samband

Verslanir okkar um allt land

Á staðsetningarkorti okkar getur þú séð hvar næsta verslun okkar er staðsett. Kíktu í heimsókn eða skoðaðu vöruúrvalið okkar hér á vefnum. 

Verslanir okkar

Hestar - eru okkar ær og kýr.

N1 býður bændum og öðrum sem starfa á sviði landbúnaðar og matvælaframleiðslu, fjölþætta þjónustu og vöruúrval á hagstæðu verði um allt land. Eldsneyti og olíuvörur, dekk, vinnufatnaður, verkfæri, hreinsiefni og rekstrarvörur í úrvali.

Bændurnir Gunnar Eiríksson og Margrét Brynjólfsdóttir eru viðskiptavinir N1. Kjörorð þeirra er Hestar - eru okkar ær og kýr.

N1 Flúðir from N1 hf on Vimeo.

Hafðu samband

Við erum sérfræðingar í þeim vörum sem bændur þurfa að nota í sínum daglegu störfum.

rognvaldurj@n1.is

Spjalla við þjónustufulltrúa


Verslanirnar okkar


Fáðu tilboð í þín viðskipti

Vinsamlegast fylltu út formið og við höfum samband við þig eins fljótt og auðið er.