Fyrirtækjaþjónusta

Smábáta- og skipaþjónusta

N1 hefur þéttriðið net afgreiðslustaða um allt land og annast þjónustu við skip um allan heim gegnum alþjóða skipaþjónustu.

 

Nánar um bátaþjónustu

Þjónusta við bændur

N1 býður bændum og öðrum sem starfa á sviði landbúnaðar og matvælaframleiðslu, fjölþætta þjónustu og vöruúrval á hagstæðu verði um allt land. Eldsneyti og olíuvörur, dekk, vinnufatnaður, verkfæri, hreinsiefni og rekstrarvörur í úrvali.

 

Nánar um bændaþjónustu

Þjónusta við iðnaðinn

Margir af helstu viðskiptavinum N1 eru fyrirtæki í iðnaði. Þeirra á meðal eru fyrirtæki tengd sjávarútvegi, matvælaframleiðslu og orkufrekum iðnaði af ýmsu tagi.

 

Nánar um iðnaðarþjónustu

Þjónusta við verktaka

Við hjá N1 veitum verktakafyrirtækjum góða þjónustu. Margs konar verkfæri, vinnufatnaður, öryggisfatnaður og ýmiss búnaður sem hentar starfsemi þeirra.

 

Nánar um verktakaþjónustu

Flugvélaþjónusta

N1 sér um þjónustu við flugvélar og þotur, bæði á Reykjavíkur- og Keflavíkurflugvelli og selur þar þotueldsneyti (Jet A-1).

 

Nánar um flugvélaþjónustu

Við erum um allt land

Á þjónustukorti N1 getur þú fundið allar dælustöðvar sem við bjóðum upp á.

Finndu stöð næst þér