Eldsneyti - old
Bensín
N1 selur eingöngu bensín sem stenst nýjustu kröfur um umhverfisvernd og jafnframt þær kröfur sem ýmis samtök framleiðenda bensínvéla gera. Bensínið uppfyllir allar kröfur ÍST EN 228.
*algengasta sjálfsafgreiðsluverðið
Dísel
Díselolía sem N1 selur uppfyllir allar kröfur ÍST EN 590 ásamt kröfum um kuldaþol við íslenskar aðstæður..
*algengasta sjálfsafgreiðsluverðið
Metan
Metan CH4 er lofttegund sem m.a. myndast á urðunarstöðum sorps við niðurbrot á lífrænum úrgangi. Hérlendis er metangasi safnað saman á urðunarstað höfuðborgarsvæðisins í Álfsnesi sem blöndu af metani (55%), koldíoxíði (42%) og öðrum lofttegundum (3%).
Þjónustustöð N1 á Bíldshöfða 2 í Reykjavík er með áfyllingarstöð fyrir Metan.
*algengasta sjálfsafgreiðsluverðið
VLO
VLO er skammstöfun fyrir Vetnismeðhöndluð Lífræn Olía (e. Hydrotreated Vegetable Oil) sem er blandað saman við díselolíu N1 sem hlutfall af seldu magni í samræmi við tilskipanir Evrópusambandsins og lög frá Alþingi 27. mars 2013. Þetta hlutfall VLO í díselolíu skilar 5% minni óendurkræfum koltvísýringsútblæstri díselbíla.
*algengasta sjálfsafgreiðsluverðið