Smurþjónusta

N1 er umboðsaðili fyrir ExxonMobil og notar eingöngu viðurkennd úrvalsefni og vörur. Smurþjónusta N1 vinnur ávallt eftir þjónustuhandbók bifreiðar og fylgir ráðleggingum framleiðanda.

Hjólbarða og smurstöðvar N1 starfa í samræmi við gildandi starfsleyfi gefin út af viðkomandi Heilbrigðiseftirliti.

*Aðgengi og hönnun bifreiða er í sumum tilfellum þannig háttað að ekki er hægt að skoða eða skipta um allt sem upp er talið hér fyrir neðan.

Þegar bifreið kemur á smurstöð N1 er eftirfarandi skoðað og gert í samráði við eiganda:

  • Skipt er um olíu og olíusíu
  • Loftsía er skoðuð og skipt um ef þarf 
  • Miðstöðvarsía (frjókornasía) er skoðuð og skipt um ef þarf 
  • Eldsneytissía er skoðuð og skipt um ef þarf 
  • Magn og ástand olíu á gírkassa er skoðað og skipt um ef þarf
  • Magn og ástand olíu á drifi er skoðað og skipt um ef þarf
  • Magn og ástand vökva á vökvastýri er skoðaður og skipt um ef þarf
  • Magn og ástand bremsuvökva er skoðað og mælt
  • Magn og frostþol kælivatns er skoðað og mælt
  • Smurt er í koppa þar sem það á við
  • Rúðuvökvi skoðaður og fyllt á ef þarf
  • Rúðuþurrkublöð eru skoðuð og skipt um ef þarf
  • Rafgeymir er skoðaður og mældur
  • Ljós eru skoðuð og skipt um perur ef þarf
  • Lamir og læsingar eru smurðar
  • Helstu slitfletir eru skoðaðir og eiganda ráðlagt ef eitthvað kemur í ljós sem þarfnast úrbóta.
  • Hjólbarðar eru loftmældir og lofti bætt í ef þarf

Verðskrá smurþjónustu N1

Hér er hægt að nálgast verðskrá smurþjónustu N1.

Verðskrá

Hafðu samband

Okkar menn eru sérfræðingar í dekkjum, felgum og öllu því sem þarf til að láta hjólin snúast.

n1@n1.is Sendu okkur tölvupóst og við höfum samband eins fljótt og auðið er.
440 1100 Þjónustusíminn hjá okkur er opin frá kl: 8:00 - 16:00 mánudaga til fimmtudaga og 8:00 - 15:15 á föstudögum
Spjalla við þjónustufulltrúa Spjallið hjá okkur er opið frá kl: 8:00 - 16:00 mánudaga til fimmtudaga og 8:00 - 15:15 á föstudögum

Sendu okkur fyrirspurn