Dekkjahótel

Það sem er í boði

Dekkjahótel er á öllum hjólbarðaverkstæðum N1. Þar er hægt að fá geymd dekk gegn vægu gjaldi og nýta þannig eigið geymslupláss í annað.

 

  • Fullkomið skráningakerfi
  • Dekk á felgum eru þrifin og yfirfarin í hvert skipti sem þau eru skráð inn á dekkjahótel
  • Faglegt mat á dekkjum

Dekkjahótelin okkar

Hér er listi yfir bílaverkstæði N1 á höfuðborgarsvæðinu og Reykjabesbæ.

Hafðu samband við dekkjahótelið

Þurfa dekkin þín reglulega ekki á hvíld að halda ? Við hugsum vel um þau á dekkjahóteli okkar.

n1@n1.is Sendu okkur tölvupóst og við höfum samband eins fljótt og auðið er.
440 1100 Þjónustusíminn hjá okkur er opin frá kl: 8:00 - 17:00 alla virka daga.
Spjalla við þjónustufulltrúa Spjallið hjá okkur er opið frá kl: 8:00 - 17:00 alla virka daga.

Sendu okkur fyrirspurn