Dekkjahótel
Það sem er í boði
Dekkjahótel er á öllum hjólbarðaverkstæðum N1. Þar er hægt að fá geymd dekk gegn vægu gjaldi og nýta þannig eigið geymslupláss í annað.
- Fullkomið skráningakerfi
- Dekk á felgum eru þrifin og yfirfarin í hvert skipti sem þau eru skráð inn á dekkjahótel
- Faglegt mat á dekkjum
Dekkjahótel 4 stk tímabilið
- Fólksbílar - 8.760kr
- Sendibílar - 10.760kr
- Jepplingar - 10.760kr
- Jeppar - 13.960kr
- Jeppar 36-39.5" - 22.360kr
- Jeppar 40-44" - 25.160kr
- Jeppar 46-54" - 25.160kr
Dekkjahótel 1 stk. tímabilið
- Sendibílar 17.5-19.5" - 3.890kr
- Vörubílar 22.5" - 4.690kr
Dekkjahótelin okkar
Hér er listi yfir bílaverkstæði N1 á höfuðborgarsvæðinu og Reykjabesbæ.
- Reykjavík - Bíldshöfði 440- 1318
- Reykjavík - Fellsmúli 440-1322
- Reykjavík - Klettagarðar 440-1365
- Reykjavík- Réttarháls 440-1326
- Reykjavík- Ægisíða 440- 1320
- Akranes- Dalbraut 440-1394
- Hafnarfjörður - Reykjavíkurvegur 440-1374
- Mosfellsbær- Langitangi 440-1378
- Reykjanesbær - Grænásbraut 440-1372
- Akureyri - Réttarhvammur 440-1433
Hafðu samband við dekkjahótelið
Þurfa dekkin þín reglulega ekki á hvíld að halda ? Við hugsum vel um þau á dekkjahóteli okkar.