Hjólbarða- og smurþjónustan sinnir ýmsum viðgerðum:
Okkar sérfræðingar sinna öllum helstu viðgerðum sem snýr að viðhaldi fyrir þinn bíl.
Viðgerðir
Hjólbarða- og smurþjónustan sinnir ýmsum viðgerðum:
- Peruskipti
- Rafgeymaþjónusta
- Bremsuviðgerðir
- Stýrisendar
- Spindilkúlur,
- Kertaskipti
- Kertaþræðir
- Hjólalegur
- Fjöðrunarbúnaður
- Tímareimar
- Viftureimar
- Hjóla- og ljósastilling
- ...og margt fleira
Hér erum við:
- Reykjavík - Bíldshöfði 440- 1318
- Reykjavík - Fellsmúli 440-1322
- Reykjavík- Réttarháls 440-1326
- Reykjavík- Ægisíða 440- 1320
- Akranes- Dalbraut 440-1393
- Mosfellsbær- Langitangi 440-1378
- Reykjanesbær - Grænásbraut 440-1372
Hafðu samband
Okkar menn eru sérfræðingar í dekkjum, felgum og öllu því sem þarf til að láta hjólin snúast.