Þjónusta

Þjónustuver

Þjónustuverið er opið frá 8:00- 17:00 alla virka daga.

Neyðarvakt á virkum dögum er frá 17:00- 22:00 og um helgar frá 9:00 til kl. 17:00 í síma 440-1001Nánar um þjónustuver

Fyrirtækjaþjónusta

Á fyrirtækjasviði erum við með hóp sérfræðina á sviði smurolía, dekkja, fatnaðar og rekstarvara fyrir vinnumarkaðinn.

Við rekum einnig tíu verslanir út um land allt sem bjóða upp á vörur. 

 

 

Nánar um fyrirtækjaþjónustu

Bílaþjónusta

N1 veitir einstaklingum og fyrirtækjum fjölbreytta og öfluga hjólbarðaþjónustu á átta stöðum víðsvegar um land og smurþjónustu á tíu stöðum um landið. 

 

 

Nánar um bílaþjónustu

Dreifing eldsneytis

Til þess að tryggja viðskiptavinum N1 skilvirka og örugga þjónustu eru notaðir þjónustustaðlar vegna dreifingar á lituðu eldsneyti (vélaolíu) af olíubílum beint á vinnutæki og tanka.

 

 

Nánar um dreifingu eldsneytis

Við erum um allt land

Á þjónustukorti N1 getur þú fundið allar dælustöðvar sem við bjóðum upp á. Þar getur þú séð upplýsingar um opnunartíma osfv. 

Finndu stöð næst þér