Þjónusta

Þjónusta ALLA LEIÐ

Við tökum vel á móti þér. Hvert sem leiðin liggur þá getur þú treyst á okkur. Við tökum á móti þér með bros á vör, hvort sem þú ert að koma þér í gang í morgunsárið eða þarft að staldra við á langri leið. Merkið okkar stendur fyrir metnaðarfulla þjónustu fyrir þig og bílinn þinn allan hringinn - jafnvel allan sólarhringinn!

Þjónustuver

Þjónustuverið er opið frá 8:00- 16:00 mánudag til fimmtudags. 08:00 - 15:15 á föstudögum

Neyðarvakt á virkum dögum er frá lokun þjónustuvers til 22:00 og um helgar frá 9:00 til kl. 17:00 í síma 440-1001

 

Nánar um þjónustuver

Þjónustustöðvar

N1 rekur 27 þjónustustöðvar og 68 eldsneytisafgreiðslur um land allt.

Á þjónustustöðvum N1 er ávallt leitast við að veita framúrskarandi þjónustu, bjóða úrval nauðsynjavöru og fjölbreytta veitingasölu.

 

Nánar um þjónustustöðvar

Fyrirtækjaþjónusta

Á fyrirtækjasviði erum við með hóp sérfræðinga á sviði smurolía, dekkja, fatnaðar og rekstarvara fyrir vinnumarkaðinn.

Við rekum einnig tíu verslanir út um land allt sem bjóða upp á vörur.

 

Nánar um fyrirtækjaþjónustu

Bílaþjónusta

N1 veitir einstaklingum og fyrirtækjum fjölbreytta og öfluga hjólbarðaþjónustu á átta stöðum víðsvegar um land og smurþjónustu á tíu stöðum um landið.

 

Nánar um bílaþjónustu

Dreifing eldsneytis og smurolíu

Til þess að tryggja viðskiptavinum N1 skilvirka og örugga þjónustu eru notaðir þjónustustaðlar vegna dreifingar á lituðu eldsneyti (vélaolíu) og smurolíu af olíubílum beint á vinnutæki og tanka.

 

Dreifing eldsneytis og smurolíu

Við erum um allt land

Á þjónustukorti N1 getur þú fundið allar dælustöðvar sem við bjóðum upp á. Þar getur þú séð upplýsingar um opnunartíma osfv. 

 

 

Finndu stöð næst þér