nestiÞú þarft nesti

Nesti hefur kynnt ótal spennandi nýjungar gegnum tíðina. Það allra nýjasta hjá okkur er ný lína af nýsmurðum samlokum, salöt frá Local, litríkir safar og boozt frá Booztbarnum að ógleymdum girnilegum réttum til að borða á staðnum eða taka með heim. Renndu við og hafðu matarlystina með þér - því þú þarft Nesti.

Nesti gömul auglýsing

Engin hlaup út í misjöfn veður

"Það er þægilegt að verzla í NESTI HF. Maður situr kyrr í bifreiðinni og lætur rétta sér umbeðna vöru. ngin hlaup út í misjöfn veður. Engar áhyggjur af stöðumælum."

Þannig hefst textinn úr einni af gömlu auglýsingum fyrir Nesti. Þessi gamli auglýsingatexti sýnir vel hversu margar nýjungar sem við teljum sjálfsagðar í dag komu til landsins með opnun Nestis árið 1957. Við nýtum allt þetta forskot og alla þessa reynslu til að taka vel á móti þér í dag, hvort sem þú vilt koma inn í hlýjuna eða "Sitja kyrr í bifreiðinni"!

Nesti logo hluti af N1 logo

Þú færð nesti um allt land

Kort
 • N1 Nesti Ártúnshöfða
 • N1 Nesti Bíldshöfða
 • N1 Nesti Háholti
 • N1 Nesti Borgartúni
 • N1 Nesti Fossvogi
 • N1 Nesti Stórahjalla
 • N1 Nesti Lækjargötu
 • N1 Nesti Hringbraut
 • N1 Nesti Borgarnesi
 • N1 Nesti Staðarskála
 • N1 Nesti Blönduósi
 • N1 Nesti Egilsstöðum
 • N1 Nesti Hvolsvelli
 • N1 Nesti Selfossi

Viltu hlakka til að mæta í vinnuna?

N1 hefur alltaf lagt áherslu á ferskleika og fjör og við erum alltaf með augun opin fyrir starfsfólki sem endurspeglar það. Vilt þú verða hluti af hópnum sem afgreiðir viðskiptavini N1 og hlakkar til að mæta á hverjum degi? Smelltu hér fyrir neðan og sendu okkur umsókn!

Sækja um starf