Vildarkjör

Breyttu punktunum þínum í peninga.

Þú getur notað punktana þína til að greiða fyrir hvaða upphæð/vöru sem er hjá okkur.

Safnaðu punktum í hvert sinn sem þú verslar hvort heldur sem er eldsneyti eða vörur inn á stöð hjá okkur.

Veldu flokk:

20 %

Forgjöf í Básum og Grafarkoti

N1 kortið veitir þér 20% afslátt af boltakortum í Básum og sumarkortum á Grafarkotsvelli.

Gas

7% afsláttur og 3% í formi N1 punkta að auki af gasi fyrir N1 korthafa.

Storytel

N1 korthafar fá gjafakort frá Storytel á frábæru verði, 1 mánuður 2.490 kr. og 3 mánuðir 7.490 kr. Kíktu við á næstu þjónustustöð N1.

Veiðikortið 2019

Dustaðu rykið af veiðigræjunum og nældu þér í Veiðikortið á frábæru N1 korta tilboði. Veiðikortið veitir nær ótakmarkaðan aðgang að 34 vatnasvæðum vítt og breitt um landið.

6900 kr. eða punktar

Almennt verð 7900 kr.

2 fyrir 1

Bíómiðar í Smárabíó, Háskólabíó eða Borgarbíó Akureyri 2 fyrir 1.

2 fyrir 1 í Smárabíó, Háskólabíó og Borgarbíó - Bíómiðar eru til sölu á öllum þjónustustöðvum N1 á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri.

30 punktar fyrir hverjar 1.000 kr. sem þú verslar

Þú safnar 30 N1 punktum fyrir hverjar 1.000 kr. sem þú verslar vörur eða veitingar hjá N1.

2 fyrir 1

Bíómiðar í Sambíó 2 fyrir 1

2 fyrir 1 í Sambíó - Bíómiðar eru til sölu á öllum þjónustustöðvum N1 á höfuðborgarsvæðinu, Akureyri og Keflavík.

Nú flýgur þú út á N1 punktum

Nú getur þú notað N1 punktana til að kaupa gjafabréf í flug með Icelandair ef þú átt 10.000 punkta eða fleiri.

N1 korthafar fá 10% afslátt af mínútuverði

10% afsláttur af mínútuverði á hraðhleðslustöðvum hjá N1.

15 kr. afsláttur og 2 punktar í 10 hvert skipti sem þú dælir

Þú færð 15 kr. afslátt og 2 punkta að auki í 10 hvert skipti af bensíni og dísil þegar keyptir eru 25 lítrar eða meira af eldsneyti.

15 kr. afsláttur og 2 punktar í fyrsta skipti

15 kr. afsláttur og 2 punktar að auki á hvern lítra af bensíni og dísil í fyrsta skipti sem þú dælir.

16 kr. afsláttur og 2 punktar á afmælisdaginn

Til hamingju með afmælið! Þú færð 16 kr. afslátt og 2 punkta að auki fyrir hvern eldsneytislítra á afmælisdaginn þinn.

Kerruleiga

7% afsláttur og 3% í formi N1 punkta að auki af kerruleigu fyrir N1 korthafa.

Veitingar

7% afsláttur og 3% í formi N1 punkta að auki af veitingum á landsbyggðinni fyrir N1 korthafa.

Aukahlutir fyrir bílinn

7% afsláttur og 3% í formi N1 punkta að auki af aukahlutum fyrir bílinn fyrir N1 korthafa.

Nesti

7% afsláttur og 3% í formi N1 punkta að auki af Nestisvörum fyrir N1 korthafa.

Smurþjónusta

7% afsláttur og 3% í formi N1 punkta að auki af smurþjónustu fyrir N1 korthafa.

Dekkjaþjónusta

7% afsláttur og 3% í formi N1 punkta að auki af dekkjaþjónustu fyrir N1 korthafa.