Tilboð mánaðarins

Breyttu punktunum þínum í peninga.

Þú getur notað punktana þína til að greiða fyrir hvaða upphæð/vöru sem er hjá okkur.

Safnaðu punktum í hvert sinn sem þú verslar hvort heldur sem er eldsneyti eða vörur inn á stöð hjá okkur.

Veldu flokk:

2 fyrir 1

Serrano 2 fyrir 1 alla þriðjudaga

2 fyrir 1 af Sumar burrito ef drykkur er keyptur með á Serrano N1 Hringbraut eða N1 Bíldshöfða alla þriðjudaga fyrir N1 korthafa.

 • Mán
 • Þri
 • Mið
 • Fim
 • Fös
 • Lau
 • Sun

Pylsa, Coke í dós og Prins póló - Gildir út júlí

Pylsa, Coke í dós og Prins póló...hin fullkomna þrenna!

579 kr. eða punktar

2 fyrir 1

Subway 2 fyrir 1 alla þriðjudaga

2 fyrir 1 af öllum 12 tommu bátum ef drykkur er keyptur með. Tilboðið gildir á öllum Subway stöðum alla þriðjudaga fyrir N1 Korthafa.

 • Mán
 • Þri
 • Mið
 • Fim
 • Fös
 • Lau
 • Sun
50 %

50% afsláttur af ís

50% afsláttur af ís í brauðformi alla þriðjudaga fyrir N1 korthafa.

 • Mán
 • Þri
 • Mið
 • Fim
 • Fös
 • Lau
 • Sun
2 fyrir 1

Nam 2 fyrir 1 alla þriðjudaga

2 fyrir 1 af Phan Rang kjúklingaskál ef drykkur er keyptur með á Nam N1 Bíldshöfða alla þriðjudaga fyrir N1 korthafa.

 • Mán
 • Þri
 • Mið
 • Fim
 • Fös
 • Lau
 • Sun

Kaffi og sérbakað vínarbrauð - Gildir út júlí

Kaffi og sérbakað vínarbrauð.

399 kr. eða punktar

50 %

50% afsláttur af kaffi

50% afsláttur af öllu kaffi alla þriðjudaga fyrir N1 korthafa.

 • Mán
 • Þri
 • Mið
 • Fim
 • Fös
 • Lau
 • Sun
2 fyrir 1

Booztbarinn 2 fyrir 1 alla þriðjudaga

2 fyrir 1 af öllum booztum á öllum stöðum Booztbarsins alla þriðjudaga fyrir N1 korthafa.

 • Mán
 • Þri
 • Mið
 • Fim
 • Fös
 • Lau
 • Sun
50 %

50% afsláttur af pylsu

50% afsláttur af pylsu með öllu alla þriðjudaga fyrir N1 korthafa.

 • Mán
 • Þri
 • Mið
 • Fim
 • Fös
 • Lau
 • Sun
2 fyrir 1

Booztbarinn 2 fyrir 1 af skálum alla þriðjudaga

2 fyrir 1 af öllum skálum á öllum stöðum Booztbarsins alla þriðjudaga fyrir N1 korthafa.

 • Mán
 • Þri
 • Mið
 • Fim
 • Fös
 • Lau
 • Sun
2 fyrir 1

Eldsmiðjan 2 fyrir 1 alla þriðjudaga

2 fyrir 1 af Eldsmiðjupizzum á N1 Ártúnshöfða alla þriðjudaga fyrir N1 korthafa.

 • Mán
 • Þri
 • Mið
 • Fim
 • Fös
 • Lau
 • Sun

HM mappa - Gildir út júlí

HM fótboltamappa - Mega startpakki Safnmappa, leikborð, 4 pakkar, 2 sjaldgæf íslensk spjöld og 1XXXL sjaldgæft íslenskt spjald.

1745 kr. eða punktar

Almennt verð 2395 kr.

HM gjafabox - Gildir út júlí

Stútfullt gjafabox með HM fótboltamyndum 10 pakkar ,1 plakat og 2 sjaldgæf íslensk spjöld.

2695 kr. eða punktar

Almennt verð 3395 kr.

HM 2018 fótbolti - Gildir út ágúst

HM 2018 fótbolti

1595 kr. eða punktar

Almennt verð 2995 kr.

NBA Körfuboltakarfa - Gildir út ágúst

NBA Körfuboltakarfa

4495 kr. eða punktar

Almennt verð 6495 kr.

NBA Körfubolti nr. 5 - Gildir út ágúst

NBA Körfubolti nr. 5

1395 kr. eða punktar

Almennt verð 2195 kr.

Ísland á HM - Gildir út júlí

Ísland á HM - Bráðskemmtileg bók eftir Gunnar Helgason

2495 kr. eða punktar

Almennt verð 3495 kr.

Waboba - Gildir út ágúst

Waboba Get out gjafabox - Sumardótið sem allir verða að eiga!

2495 kr. eða punktar

Almennt verð 3495 kr.

2 fyrir 1

Bíómiðar 2 fyrir 1 - Gildir út ágúst

Bíómiðar 2 fyrir 1

Fuglar hugans

Fuglar hugans er geisladiskasafn sem inniheldur nýjar upptökur og útsetningar á tónlist eftir Bjarna Hafþór Helgason. Samtals er um að ræða 75 lög á 5 diskum.

2990 kr. eða punktar

Almennt verð 3990 kr.

30 punktar fyrir hverjar 1.000 kr. sem þú verslar

Þú safnar 30 N1 punktum fyrir hverjar 1.000 kr. sem þú verslar vörur eða veitingar hjá N1

16 kr. afsláttur og 2 punktar á afmælisdaginn

Til hamingju með afmælið! Þú færð 16 kr. afslátt og 2 punkta að auki fyrir hvern eldsneytislítra á afmælisdaginn þinn.

Veitingar

7% afsláttur og 3% í formi N1 punkta að auki af veitingum fyrir N1 korthafa.

Gas

7% afsláttur og 3% í formi N1 punkta að auki af gasi fyrir N1 korthafa.

15 kr. afsláttur og 2 punktar í 10 hvert skipti sem þú dælir

Þú færð 15 kr. afslátt og 2 punkta að auki í 10 hvert skipti af bensíni og dísil þegar keyptir eru 25 lítrar eða meira af eldsneyti.

Smurþjónusta

7% afsláttur og 3% í formi N1 punkta að auki af smurþjónustu fyrir N1 korthafa.

15 kr. afsláttur og 2 punktar í fyrsta skipti

15 kr. afsláttur og 2 punktar að auki á hvern lítra af bensíni og dísil í fyrsta skipti sem þú dælir.

Aukahlutir fyrir bílinn

7% afsláttur og 3% í formi N1 punkta að auki af aukahlutum fyrir bílinn fyrir N1 korthafa.