Kostir þess að fá N1 kortið

Ef þú ert með N1 kortið þá nýtur þú þeirra fríðinda sem N1 kortið býður upp á. Með N1 kortinu safnar þú 2 punktum fyrir hvern keyptan lítra af eldsneyti auk afsláttarkjara þinna.

Sæktu um N1 kortið Alternate Text

Eldsneyti

N1 kortið og N1 lykillinn kosta ekkert en færa þér bæði afslátt og punkta sem gilda sem inneign í öllum viðskiptum við N1

- 5 kr + 2 punktar að auki.
-16 kr + 2 punktar á afmælisdaginn þinn.
-15 kr + 2 punktar í 10. hvert skipti þegar keyptir eru 25 L eða
meira af eldsneyti.

Dekkjaþjónusta

Þú færð 7 % afslátt af dekkja og smurþjónustu og safnar að auki 3 % í formi N1 punkta.

Nestisvörur og veitingar

Þú færð 7% afslátt og að auki 3 % í formi N1 punkta af Nestisvörum, veitingum og kaffi.

Bíla- og rekstrarvörur

Þú færð 7 % afslátt af rekstrarvörum fyrir bílinn og safnar að auki 3% í formi N1 punkta.

Ef þú ert með N1 kortið nýtur þú fjölda fríðinda og tilboða í hverjum mánuði.

Hafðu samband

Þjónustuver N1 sér um móttaka pantana á vörum, kortaþjónusta, þ.e. útgáfa og umsjón með kortum
og lyklum, upplýsingar og fyrirspurnir, ábendingar og kvartanir, heimildarveiting fyrirtækja,
upplýsingar um þjónustu, vörur, tilboð o.fl.

n1@n1.is Sendu okkur tölvupóst og við höfum samband eins fljótt og auðið er.
440 1100 Þjónustusíminn hjá okkur er opin frá kl: 8:00 - 17:00 alla virka daga.
Spjalla við þjónustufulltrúa Spjallið hjá okkur er opið frá kl: 8:00 - 17:00 alla virka daga.

Sendu okkur fyrirspurn