Kostir þess að fá N1 kortið

Ef þú ert með N1 kortið þá nýtur þú þeirra fríðinda sem N1 kortið býður upp á. Með N1 kortinu safnar þú 2 punktum fyrir hvern keyptan lítra af eldsneyti auk afsláttarkjara þinna.

Sæktu um N1 kortið Alternate Text
grfedwsdgf

Dekkjaþjónusta

Þú færð 7 % afslátt af dekkja og smurþjónustu og safnar að auki 3 % í formi N1 punkta.

Nestisvörur og veitingar

Þú færð 7% afslátt og að auki 3 % í formi N1 punkta af Nestisvörum, veitingum og kaffi.

Bíla- og rekstrarvörur

Þú færð 7 % afslátt af rekstrarvörum fyrir bílinn og safnar að auki 3% í formi N1 punkta.

Ef þú ert með N1 kortið nýtur þú fjölda fríðinda og tilboða í hverjum mánuði.

Hafðu samband

Þjónustuver N1 sér um móttaka pantana á vörum, kortaþjónusta, þ.e. útgáfa og umsjón með kortum
og lyklum, upplýsingar og fyrirspurnir, ábendingar og kvartanir, heimildarveiting fyrirtækja,
upplýsingar um þjónustu, vörur, tilboð o.fl.

n1@n1.is Sendu okkur tölvupóst og við höfum samband eins fljótt og auðið er.
440 1100 Þjónustusíminn hjá okkur er opin frá kl: 8:00 - 17:00 alla virka daga.
Spjalla við þjónustufulltrúa Spjallið hjá okkur er opið frá kl: 8:00 - 17:00 alla virka daga.

Sendu okkur fyrirspurn