Gjaldskrá
N1 hefur breytt gjaldskrá sinni á greiðsluseðlum sem sendir eru heim að dyrum og þeim sem birtir eru í heimabanka.
Gjaldskráin er sem hér segir:
- Seðilgjald 1290 kr.
- Rafrænn greiðsluseðill 290 kr.
- Ítrekunargjald 3400 kr.
1 Leggst á greiðsluseðil í pappírsformi.
2 Leggst á greiðsluseðil sem birtur er í heimabanka.
3 Áminning send 5 dögum eftir eindaga. Dráttarvextir eru samkvæmt útgefnum dráttarvöxtum Seðlabanka Íslands.