Fyrirtækjakort

Fyrirtækjakort N1

Hvar virkar N1 kortið ?

Kortið virkar á öllum þjónustustöðvum, verslunum og sjálfsafgreiðslustöðvum N1 um allt land. Kortið veitir einnig afslátt hjá þvottarstöðvum Löðurs og Lindarinnar.

N1 kort fyrir fyrirtæki gefur betri yfirsýn yfir bókhaldið og framtalsgerð verður einfaldari
Hægt er að stjórna notkunarmöguleikum kortsins, allt eftir þörfum hvers og eins fyrirtækis
Matvara: Þú færð afslátt í formi punkta ef þú greiðir með N1 kortinu
Vörur: Þú færð afslátt af vörum og safnar punktum í leiðinni
Eldsneyti: Þú færð afslátt þegar þú tekur eldsneyti og safnar N1 punktum í leiðinni
Hjólbarðar: Þú færð beinan afslátt af hjólbörðum og safnar N1 punktum
Hægt að skrá kortið á ákveðin einstakling eða bílnúmer innan fyrirtækisins
Ekkert árgjald er á N1 kortinu og binditími er enginn. Ekkert PIN númer er á N1 kortinu
Sækja um fyrirtækjakort

Fáðu tilboð í þín viðskipti