
Landsleikurinn 2018
Þá er Landsleikurinn okkar farinn af stað og mun hann standa yfir þar til 9. ágúst. Leikurinn er með breyttu sniði í ár í tilefni HM í Rússlandi sem fer fram nú í sumar. Hluti af landsliðsstrákunum okkar munu prýða Landsleiksmiðana sem verður dreift með Morgunblaðinu í aldreifingu þann 31. maí.

Allir sem versla fyrir 500 kr. eða meira fá stimpil!
Landsleikurinn samanstendur af 8 stimpilreitum og verður glaðningur veittur í hvert skipti. Til þess að fá upphaflega Landsleiksmiða þarf að versla fyrir 500 kr. eða meira, sama gildir síðan um söfnun stimpla í framhaldi leiksins.
Glæsilegir vinningar verða dregnir út í allt sumar og eru þeir 50 talsins. Aðalvinningurinn í ár er ferð til Tenerife fyrir fjölskylduna í boði Heimsferða.

Staðsetning
Hægt verður að nálgast stimpla víðs vegar um landið. Fullstimpluðum miðum er síðan skilað inn á stöðvarnar til okkar og dregið verður út í allt sumar. Staðsetningar eru eftirfarandi:
Frítt kaffi þegar þú verslar fyrir 500 kr. eða meira.

Höfuðborgarsvæðið
- Ártúnshöfði
- Ártúnshöfði
- Borgartún
- Fossvogur
- Gagnvegur
- Hringbraut
- Háholt
- Lækjargata
- Stórihjalli
- Bíldshöfði
- Reykjavíkurvegur
- Skógarsel
- Stóragerði
- Ægisíða
- N1 Vogum
- Grindavík
- Reykjanesbær
Vesturland
- Hellissandur
- Akranes
- Ólafsvík-verslun
- Patreksfjörður
- Hólmavík
- Ísafjörður
- Borgarnes
Norðurland
- Staðarskáli
- Blönduós
- Sauðárkrókur
- Hörgárbraut-Akureyri
- Leiruvegur-Akureyri
- Húsavík
- Ásbyrgi
- Tálknafjörður
- Þingeyri
- Þórshöfn
Austurland
- Egilsstaðir
- Reyðarfjörður-verslun
- Höfn
- Vopnafjörður
Suðurland
- Hvolsvöllur
- Selfoss
- Hveragerði
- Kirkjubæjarklaustur
- Vík
- Vestmannaeyjar
- Árnes
- Brautarhóll