Upplýsingar og meðhöndlun með gas
Hafðu öryggið í fyrirrúmi
Nú er sú árstíð gengin í garð að grillið er sótt úr geymslunni og ferðavagnarnir gerðir klárir fyrir sumarið. Mörg grill og flestir ferðavagnar eru tengdir við gaskúta, til að forðast óhöpp þarf meðferð og geymsla þeirra að vera rétt. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins í samstarfi við N1 og fleiri söluaðila gas útbjuggu leiðbeiningar um meðhöndlun, geymslu og flutning á gasi. Við hvetjum alla til að kynna sér þessar upplýsingar öryggisins vegna.

Upplýsingar um gas
Smelltu á tenglana hér að ofan til að kynna þér öryggismálin nánar.