Fréttir

Leitaðu í Fréttasafni

04. maí 2017

Á rafmagni alla leið norður

Orka náttúrunnar og N1 hafa í samstarfi við fleiri aðila sett upp þrjár hlöður fyrir rafbíla á leiðinni milli Akureyrar og Reykjavíkur.

21. mars 2017

Ársskýrsla 2016

Í dag kom ársskýrsla N1 út fyrir árið 2016. Í skýrslunni má finna umfjöllun um starfsemi og rekstrarstöðu N1.

14. mars 2017

Aðalfundur N1 hf 2017

Aðalfundur N1 hf. verður haldinn þriðjudaginn 21. mars 2017 klukkan 16.30 í höfuðstöðvum félagsins að Dalvegi 10-14, Kópavogi.

13. mars 2017

ON og N1 reisa hlöður við hringveginn

Orka náttúrunnar og N1 ætla í sameiningu að reisa hlöður fyrir rafbíla meðfram helstu þjóðvegum landsins. Stjórnendur fyrirtækjanna hafa skr...