WOW Cyclothon 2016

06. júní 2016

Þjónusta tengd WOW Cyclothon

N1 býr yfir stærsta dreifikerfi bensínstöðva á Íslandi og því leggjum við okkar í vogarskálarnar í WOW Cyclothon 2016 með lengdum opnunartíma.

Opnunartími í tengslum við WOW Cyclothon

undefined
Á þessum tíma í Borgarnesi, Blönduós, Staðarskála verður opið á grillinu.
Það sem verður í boði á grillinu er ostborgari og franskar og síðan kjötsúpa að auki verða til pylsur og samlokur.