10. október 2012
Vinningshafi í Sunny Love leik N1 á facebook
N1 var með skemmtilegan leik á facebook þar sem heppinn vinur fékk gefins barnakerru og burðarrúm frá Sunny Love.
Á myndinni er vinningshafinn Anna Kapitola Engilbertsdóttir með litlu prinsessunni sinni Þórdísi Amalíu. Fyrir hönd N1 óskum við þeim mæðgum innilega til hamingju með vinninginn.
Hér má sjá meira um Sunny Love barnakerrurnar