Vinningshafar í punktaleik N1 og Morgunblaðsins

04. júní 2013

Vinningshafar í punktaleik N1 og Morgunblaðsins

Nú hefur verið dregið í punktaleik N1 og Morgunblaðsins, sem gekk út á það að telja saman fjölda rauðu punktanna á síðum 4 og 5 í „stóra Mogganum“ sem út kom á föstudaginn s.l.

Skemmst er frá því að segja að eftirtaldir voru dregnir út og óskum við þeim innilega til hamingju.

100.000 N1 punktar
Hanna Þóra Hauksdóttir

75.000 N1 punktar
Bragi Baldursson

50.000 N1 punktar
Díana Bjarnadóttir

Fyrir þá sem forvitnir eru voru rauðu punktarnir á síðum 4 og 5 254 talsins

Vinningshafar hafa verið látnir vita.