Vinningshafar í N1 Vegabréfaleiknum 2021

24. september 2021

Vinningshafar í N1 Vegabréfaleiknum 2021

Nú hafa allir vinningshafar í N1 Vegabréfaleiknum verið dregnir út. Sá sem hafði heppnina með sér og vann aðalvinninginn var Heimir Snorri Reynisson frá Kópavogi.

Við óskum honum innilega til hamingju og þökkum honum og öllum þeim sem tóku þátt í vegabréfinu í sumar fyrir frábæra þátttöku!

Þetta sumar sló öll met, en 78.000 Íslendingar skráðu sig til leiks og söfnuðu 250.000 stimplum á þjónustustöðvum okkar um land allt.

Hér má sjá þegar bræðurnir Jón Jónsson og Friðrik Dór komu aðalvinningshafanum á óvart.

Hér má sjá lista yfir vinningshafa á n1.is

Á meðfylgjandi mynd má sjá Heimi Snorra ásamt þeim Jóni og Friðrik. Heimir fékk í aðalvinning, Playstation 5, Iphone 12, airpods pro og rafmagnshlaupahjól, var hann að vonum hæstánægður með vinningana!