18. janúar 2011
Við styrkjum N1 korthafa við kaup á korti í Frístundabílinn
N1 styrkir N1 korthafa sem kaupa kort í Frístundabílinn fyrir börnin sín. Styrkurinn er þannig að N1 endurgreiðir 1 mánuð í formi N1 punkta inn á N1 kortið – eða 2.500 punkta.
N1 korthafar geta komið á skrifstofur N1, Dalvegi 10-14 í Kópavogi með N1 kortið sitt og kort barna sinna í Frístundabílinn og þá verða N1 punktarnir settir inn á kort viðkomandi.
Tilboðið gildir til 28.febrúar 2011.
Frístundabíllinn er akstursþjónusta í Hafnarfirði fyrir börn og unglinga á aldrinum 6-20 ára.