30. júlí 2015
Verslunarmannahelgin á N1
Það er að mörgu að huga áður en lagt er af stað út úr bænum á einni stærstu ferðahelgi sumarsins.
Við hjá N1 erum með nokkra góða punkta fyrir fjölskylduna sem gott er að fara yfir í undirbúningnum. T.d hvernig er gott að yfirfara bílinn, hvað þarf að vera klárt fyrir grillið, opnunartíma á N1 stöðvunum eða afþreyingu fyrir litlu aftursætisbílstjórana.
Smelltu hér til þess að lesa um Verslunarmannahelgina á N1
Akið varlega og góða ferðahelgi.