24. febrúar 2015
Veist þú hvaða álag dekkin þín þurfa að standast dags daglega?
Michelin veit hvaða álag dekkin þurfa að þola, og hafa sérfræðingarnir hjá Michelin rannsakað dekk við mismunandi aðstæður, undirlag, mismunandi veðráttu og hvernig veggripið, hemlun og aksturseiginleikar spila saman.
Hér er mjög skemmtilegt myndband sem Michelin hefur gert og sýnir það gríðalega álag sem er á dekkjum
Michelin er það mikið í muna að þekkja dekkin og að þau þoli sem flestar aðstæður.