Vegabréfaleikur N1 farinn af stað

10. júní 2015

Vegabréfaleikur N1 farinn af stað

Þá er Vegabréfaleikurinn okkar farinn af stað í 19 skiptið.
Í ár verða stimpilgjafir í hverjum stimpli og eru allar stimpilgjafirnar hugsaðar til þess að gleðja litla aftursætisbílstjóra, óþreyjufulla farþega og auðvita bílstjórann sjálfan.

undefined

Um 120.000 vegabréf fara í umferð í ár og hlökkum við alltaf jafn mikið til þess að fá þau send inn aftur í lok sumars því þá drögum við út 100 glæsilega vinninga. Aðalvinningurinn í ár er ferð til Tenerife fyrir fjölskylduna í boði Heimsferða. En aðrir vinningar eru t.d. Samsung S6, Play Station tölva, Landmann grill og fleira.

Allt um Vegabréfaleikinn er að finna hér.