
11. nóvember 2011
Útsölumarkaður N1
40-70% AFSLÁTTUR – ÚTSÖLUMARKAÐUR N1 í HOLTAGÖRÐUM
Fjölbreytt úrval af vönduðum vörum á 40-70% afslætti. Þarna verða meðal annars ferðavörur, fatnaður, radíóvörur, leikföng, bílamottur, mótorhjólavörur og ótal margt fleira fyrir heimilið eða bílinn.
Þetta er frábært tækifæri til að gera kjarakaup á þekktum vörumerkjum eins og Movera, Draper, Förch, Skil, Fristads, Snickers og fleira og fleira.
Athugið að punktar eða aðrir afslættir gilda ekki á útsölumarkaðinum.
N1 útsölumarkaðurinn í Holtagörðum er opinn alla virka daga kl. 11-18 og frá 12-18 á laugardögum.