Úrvalslið umferða 8-14 í N1 deild karla

12. febrúar 2013

Úrvalslið umferða 8-14 í N1 deild karla

Úrvalslið umferða 8-14 í N1 deild karla var tilkynnt í höfðustöðvum HSÍ í hádeginu í dag.
Ásbjörn Friðriksson, FH var valinn besti leikmaður umferðanna og Einar Andri Einarsson, FH besti þjálfarinn.

FH-ingar eiga fjóra fulltrúa í úrvalsliði 8-14 umferða, ÍR tvo, Fram einn og Haukar einn.

Dómarapar umferðanna: Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson.

Markmaður: Daníel Freyr Andrésson, FH
Línumaður: Jón Þorbjörn Jóhannsson, Haukum
Vinstra horn: Sturla Ásgeirsson, ÍR
Hægra horn: Einar Rafn Eiðsson, FH
Vinstri skytta: Björgvin Þór Hólmgeirsson, ÍR
Hægri skytta: Jóhann Gunnar Einarsson, Fram
Miðjumaður: Ásbjörn Friðriksson, FH
Besti varnarmaður: Jón Þorbjörn Jóhannsson, Haukum
Besta umgjörð: Akureyri

Lið umferða 8-14 (.pdf)