Úrvalslið umferða 11-20 í N1 deild kvenna

03. apríl 2013

Úrvalslið umferða 11-20 í N1 deild kvenna

Úrvalslið umferða 11-20 í N1 deild kvenna var tilkynnt á Natura á Hótel Loftleiðum í dag.
Guðný Jenný Ásmundsdóttir, Val var valinn besti leikmaður umferðanna og Stefán Arnarson, Val besti þjálfarinn.

Valsmenn eiga fjóra fulltrúa í úrvalsliði umferða 11-20, HK einn og Fram tvo.

Markmaður: Guðný Jenný Ásmundsdóttir, Val
Línumaður: Elísabet Gunnarsdóttir, Fram
Vinstra horn: Dagný Skúladóttir, Val
Hægra horn: Karólína Bæhrens Lárudóttir, Val
Vinstri skytta: Stella Sigurðardóttir, Fram
Hægri skytta: Þorgerður Anna Atladóttir, Val 
Miðjumaður: Brynja Magnúsdóttir, HK

Lið umferða 11-20 (.pdf)

 
Lið umferða 11-20 í N1 deild kvenna

 
Guðný Jenný Ásmundsdóttir og Stefán Arnarson