Úrvalslið fyrri umferðar í N1 deild kvenna

23. janúar 2013

Úrvalslið fyrri umferðar í N1 deild kvenna

Í hádeginu í gær var tilkynnt um úrvalslið fyrri umferðar í N1 deild kvenna.

Guðný Jenný Ásmundsdóttir leikmaður Vals var valinn besti leikmaður og Stefán Arnarson þjálfari Vals besti þjálfarinn en Valsstúlkur eiga 3 leikmenn í úrvalsliðinu, Fram 2 og Stjarnan og ÍBV sitt hvorn.

Úrvalsliðið er skipað eftirtöldum leikmönnum.

Markvörður: Guðný Jenný Ásmundsdóttir, Val
Vinstra horn: Dagný Skúladóttir, Val
Vinstri skytta: Stella Sigurðardóttir, Fram
Miðjumaður: Simona Vintila, ÍBV
Hægri skytta: Þorgerður Anna Atladóttir, Val
Hægra horn: Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Stjörnunni
Línumaður: Elísabet Gunnarsdóttir, Fram
Besti leikmaður: Guðný Jenný Ásmundsdóttir, Val
Besti þjálfarinn: Stefán Arnarson, Val