Umboðsaðili fyrir Dunlop á Íslandi

28. apríl 2015

Umboðsaðili fyrir Dunlop stígvél

N1 er orðin umboðsaðili fyrir Dunlop stígvélin á Íslandi.

Dunlop® er hollenskur framleiðandi á hágæða stígvélum og hefur viðskiptavini og dreifingaraðila um allan heim í dag. 

Dunlop® býður PVC, Acifort®, Purofort®, Purofort® + og Thermo + stígvél, framleidd í samræmi við alþjóðlega staðla með notagildi fyrir mismunandi aðstæður og hættur.
Dunlop® skapar vörur sem bjóða upp á bestu vörn fyrir hvern geira, hvort sem það er matvælageirinn og sjávarútvegur þar sem einangrun gegn kulda og gott grip í sóla eru mikilvægt eða landbúnaði þar stígvélin þurfa að bjóða upp á vernd gegn mengun og bakteríum.

Á heimsvísu eru meira en 10 milljónir fætur vernduð af Dunlop® stígvélum á hverjum degi. Stígvélin eru hönnuð fyrir fagfólk og eru þægileg, gott að komast í þau. laga sig vel að fætinum og eru hlý.

Endilega hafið samband við starfsfólk okkar í verslunum um land allt til þess að kynna ykkur þessa vörur betur