Tilkynning um framboð til stjórnar N1

23. mars 2014

Tilkynning um framboð til stjórnar N1

Eftirtaldir gefa kost á sér til stjórnar N1 hf. vegna aðalfundar sem haldinn verður fimmtudaginn 27. mars 2013 kl. 16:00, á Hilton Reykjavík Nordica hóteli.

 Aðalmenn

  1. Guðmundur Arnar Óskarsson, kennitala: 041074-3379
  2. Helgi Magnússon, kennitala: 140149-4119
  3. Kristín Guðmundsdóttir, kennitala: 270853-7149
  4. Jón Sigurðsson, kennitala: 180378-4219
  5. Margrét Guðmundsdóttir, kennitala: 160154-2419

Varamenn

  1. Herdís Dröfn Fjeldsted, kennitala: 210971-4329
  2. Kristján Ágústson, kennitala: 010572-5769

Samkvæmt samþykktum félagsins eru fimm í stjórn og tveir í varastjórn og er því sjálfkjörið.