Til hamingju með vinninginn Laufey Guðmunda Ómarsdóttir

05. maí 2015

Til hamingju með vinninginn Laufey Guðmunda Ómarsdóttir

Við drógum út heppin vinningshafa sem sótti um N1 kortið í vikunni sem vann sér inn 30.000 N1 punkta. Hin heppna var Laufey Guðmunda Ómarsdóttir.

Laufey Guðmunda á 6 börn og vinnur á Hrafnistu. Hún segir að þessir 30.000 N1 punktar komi sér vel í sumar þar sem áætluð eru tvö ættarmót með fjölskyldunni og því mjög gott að eiga alla þessa punkta til þess að nýta í ferðalögin hvort sem er í eldsneytiskaupum, mat á leið um landið eða afþreyingu fyrir börnin.

Við óskum Laufeyju og fjölskyldu innilega til hamingju.

Vilt þú eiga möguleika á að vinna þér inn 30.000 punkta í næstu viku?

 

Ertu nú þegar N1 korthafi? 

Þá átt þú einnig mögleika á að vinna þér inn 30.000 N1 punkta