12. maí 2015
Til hamingju með vinninginn Flóki Guðmundsson
Við drógum út einn heppinn N1 korthafa og að þessu sinni var það Flóki Guðmundsson sem vann sér inn 30.000 N1 punkta. Flóki notar N1 lykilinn og er búin að vera með hann í langan tíma.
Flóki á tvær stelpur 7 ára og 3ja ára og segist að þessir punktar verði notaðir í eldsneytiskaup í sumar. „Þetta er góð búbót fyrir fjölskylduna“, segir Flóki, þar sem hann er að undirbúa brúðkaup í sumar og að mörgu að hyggja.
Við óskum Flóka og fjölskyldu innilega til hamingju með vinninginn.
Vilt þú eiga möguleika á að vinna þér inn 30.000 punkta í næstu viku?
Ertu nú þegar N1 korthafi?
Þá átt þú einnig mögleika á að vinna þér inn 30.000 N1 punkta