29. desember 2015
Til hamingju með Víking!
Við óskum HB Granda og áhöfn Víkings AK 100 til hamingju með hið nýja og glæsilega skip. En Víkingur AK 100 er 80 m langt og 17 m breitt uppsjávarskip sem bætist við glæsilegan 9 skipa flota HB Granda.
Eitt af mikilvægustu hlutverkum okkar í samfélaginu er fjölþætt þjónusta við sjávarútveginn.
Áratuga reynsla okkar af samstarfi við íslenskan sjávarútveg og hágæða smurolíur frá Exxon Mobil tryggja að hjól atvinnulífsins snúast og skapa verðmæti fyrir samfélagið.